Aðili

Bjarni Benediktsson

Greinar

Skýrsla Hannesar um hrunið þremur árum á eftir áætlun
FréttirHrunið

Skýrsla Hann­es­ar um hrun­ið þrem­ur ár­um á eft­ir áætl­un

Enn ból­ar ekk­ert á skýrslu sem fjár­mála- og efna­hags­ráðu­neyt­ið fól Hann­esi Hólm­steini Giss­ur­ar­syni og Fé­lags­vís­inda­stofn­un að skrifa um er­lenda áhrifa­þætti banka­hruns­ins. Verk­ið átti að taka eitt ár en hef­ur núna tek­ið rúm fjög­ur. Hann­es fékk skýrsl­una í apríl til að fara yf­ir at­huga­semd­ir og sum­ar­frí tefja frek­ari vinnu. „Von er á henni á næst­unni,“ seg­ir Hann­es.
Launþegahreyfingin ekki með fulltrúa í nefndum um endurskoðun tekjuskatts og bótakerfis
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Laun­þega­hreyf­ing­in ekki með full­trúa í nefnd­um um end­ur­skoð­un tekju­skatts og bóta­kerf­is

Að­stoð­ar­menn ráð­herra, vara­formað­ur fjár­mála­ráðs og emb­ætt­is­menn stýra vinn­unni. Gylfi Arn­björns­son, for­seti ASÍ, furð­ar sig á ákvörð­un­inni í ljósi þess að rík­is­stjórn­in hef­ur ít­rek­að lýst því yf­ir að haft verði sam­ráð við að­ila vinnu­mark­að­ar­ins og unn­ið í sam­starfi við sam­tök laun­þega að end­ur­skoð­un skatt­kerf­is­ins.
Króna án verðtryggingar eins og pylsa án kóks
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Króna án verð­trygg­ing­ar eins og pylsa án kóks

Ólaf­ur Ís­leifs­son, þing­mað­ur Flokks fólks­ins, hvatti til þess á Al­þingi að hús­næð­is­lið­ur yrði tek­inn út úr verð­trygg­ing­unni. Rík­is­stjórn­in hef­ur lof­að skref­um til af­náms verð­trygg­ing­ar. „Að tala um krónu án verð­trygg­ing­ar er eins og að tala um pylsu án kóks,“ sagði þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar.
Indriði segir fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar vanfjármagnaða og lækkun veiðigjalda óráð
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Indriði seg­ir fjár­mála­áætl­un rík­is­stjórn­ar­inn­ar van­fjár­magn­aða og lækk­un veiði­gjalda óráð

„Ríkis­fjármálaáætl­un­ar­til­lag­an er van­fjármögn­uð og mun ekki standa und­ir þeim um­bótum í vel­ferð­armálum og upp­bygg­ingu inn­viða sem boð­uð voru í stjórn­arsátt­málan­um. Lækk­un veiði­gjald­anna mun enn auka á þann vanda,“ skrif­ar Indriði H. Þor­láks­son.
Bjarni: Einkennilegt að Borgarlína hafi verið gerð að kosningamáli þegar fjármagnið liggur ekki fyrir
FréttirRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Bjarni: Ein­kenni­legt að Borg­ar­lína hafi ver­ið gerð að kosn­inga­máli þeg­ar fjár­magn­ið ligg­ur ekki fyr­ir

Rík­is­stjórn­in hef­ur lýst yf­ir stuðn­ingi við Borg­ar­línu­verk­efn­ið í stjórn­arsátt­mála en Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra seg­ir „dá­lít­ið ein­kenni­legt að menn telji sig geta geng­ið til kosn­inga og kos­ið bein­lín­is um það“, enda liggi fjár­magn­ið ekki fyr­ir.

Mest lesið undanfarið ár