Aðili

Bjarkey Gunnarsdóttir

Greinar

LÍN-frumvarp Illuga gæti bitnað harkalega á doktorsnemum, einstæðum foreldrum og fátæku fólki
FréttirMenntamál

LÍN-frum­varp Ill­uga gæti bitn­að harka­lega á doktorsnem­um, ein­stæð­um for­eldr­um og fá­tæku fólki

Fjór­ar stúd­enta­hreyf­ing­ar kalla eft­ir því að náms­lána­frum­varp mennta­mála­ráð­herra verði keyrt í gegn­um þing­ið. Frum­varp­ið fel­ur í sér að tekju­teng­ing af­borg­ana er af­num­in, vext­ir allt að þre­fald­að­ir og náms­styrk­ur veitt­ur öll­um, óháð efna­hag og þörf. Stjórn­ar­and­stað­an tel­ur frum­varp­ið grafa und­an lífs­kjör­um stúd­enta, stuðla að ójöfn­uði og lægra mennt­un­arstigi í land­inu.
Vilja upplýsingar um alla hugsanlega fyrirgreiðslu Orku Energy til Illuga
FréttirIllugi Gunnarsson og Orka Energy

Vilja upp­lýs­ing­ar um alla hugs­an­lega fyr­ir­greiðslu Orku Energy til Ill­uga

Þing­kona Vinstri grænna, Bjarkey Gunn­ars­dótt­ir, lagði fram fyr­ir­spurn á Al­þingi fyr­ir Ill­uga Gunn­ars­son mennta­mála­ráð­herra. Til stóð að Bjarkey spyrði spurn­ing­anna í óund­ir­bún­um fyr­ir­spurn­ar­tíma en ekki gafst tími til þess. Spurn­ing­ar Bjarkeyj­ar eru í sex lið­um. Ill­ugi sagð­ist á þingi í morg­un hafa greitt fyr­ir veiði­leyfi í Vatns­dalsá sumar­ið 2014.

Mest lesið undanfarið ár