Aðili

Bergur Þór Ingólfsson

Greinar

Atburðarásin sem felldi ríkisstjórnina
Listi

At­burða­rás­in sem felldi rík­is­stjórn­ina

Rík­is­stjórn Bjarna Bene­dikts­son­ar er sprung­in rúm­lega átta mán­að­um eft­ir að hún var mynd­uð. Al­var­leg­ur trún­að­ar­brest­ur milli Bjartr­ar fram­tíð­ar og Bjarna var ástæða þess að stjórn flokks­ins ákvað seint í gær­kvöldi að slíta stjórn­ar­sam­starf­inu. Að­drag­andi falls rík­is­stjórn­ar Bjarna, þeirra skamm­líf­ustu sem set­ið hef­ur við stjórn á Ís­landi í lýð­veld­is­sög­unni, má rekja til um­ræðu um veit­ingu upp­reist æru og upp­lýs­inga sem fram...
Brynjar þekkti meðmælanda Roberts Downey þegar hann stýrði fundi um málið
FréttirUppreist æru

Brynj­ar þekkti með­mæl­anda Roberts Dow­ney þeg­ar hann stýrði fundi um mál­ið

Brynj­ar Ní­els­son, formað­ur stjórn­skip­un­ar- og eft­ir­lits­nefnd­ar, teng­ist með­mæl­anda Roberts Dow­ney, en hann skip­aði sama fót­boltalið og Hall­dór Ein­ars­son auk þess sem þeir unnu sam­an. Meiri­hluti nefnd­ar­inn­ar gekk út af fundi um máls­með­ferð­ina án þess að kynna sér gögn sem lögð voru fram á fund­in­um, með­al ann­ars um með­mæl­end­ur Roberts. Í lok fund­ar­ins lýsti formað­ur Pírata yf­ir van­trausti á Brynj­ar.
„Robert Downey fékk sérstaka meðferð þegar hann sótti um uppreist æru“
Fréttir

„Robert Dow­ney fékk sér­staka með­ferð þeg­ar hann sótti um upp­reist æru“

Berg­ur Þór Ing­ólfs­son bend­ir á eitt sem að­skil­ur mál Roberts frá öðr­um sem sótt hafa um upp­reist æru, sam­kvæmt lista yf­ir slík­ar um­sókn­ir sem dóms­mála­ráðu­neyt­ið birti í gær. Í stað þess að hon­um væri synj­að á þeim for­send­um að enn var ekki lið­inn nægi­lega lang­ur tími frá því að refs­ingu lauk lá um­sókn Roberts óvenju lengi í ráðu­neyt­inu.
„Við ætlum ekki að leyfa honum að vinna“
ViðtalKynferðisbrot

„Við ætl­um ekki að leyfa hon­um að vinna“

Nína Rún Bergs­dótt­ir var fjór­tán ára þeg­ar Ró­bert Árni Hreið­ars­son braut á henni. Of­beld­ið hafði gríð­ar­leg­ar af­leið­ing­ar í för með sér, en það var ekki fyrr en Nína reyndi að kveikja í sér inni á sal­erni á barna- og ung­linga­geð­deild Land­spít­al­ans að hún fékk að­stoð við hæfi. Hér seg­ir Nína, ásamt for­eldr­um sín­um og stjúp­móð­ur, frá af­leið­ing­um kyn­ferð­isof­beld­is­ins, bar­átt­unni fyr­ir við­eig­andi að­stoð og órétt­læt­inu sem þau upp­lifðu þeg­ar ger­and­inn hlaut upp­reist æru.

Mest lesið undanfarið ár