Svæði

Bandaríkin

Greinar

Furðuleg forsetaefni
Illugi Jökulsson
Flækjusagan

Illugi Jökulsson

Furðu­leg for­seta­efni

Don­ald Trump hef­ur nú fyr­ir löngu tryggt sér efsta sæt­ið á list­an­um yf­ir furðu­leg­ustu for­seta­efni Banda­ríkj­anna. Þeir Al­ex­and­er Hamilt­on og Aaron Burr myndu sjálfsagt þakka hon­um fyr­ir það, ef þeir væru enn á lífi. En eins og Ill­ugi Jök­uls­son rek­ur hér komu þeir báð­ir mjög við sögu í fyrsta morð­mál­inu vest­an­hafs sem varð að fjöl­miðla­fári. Og seinna átti ann­ar eft­ir að drepa hinn.
Íslenskar konur deila sögum af fyrsta kynferðislega ofbeldinu
Fréttir

Ís­lensk­ar kon­ur deila sög­um af fyrsta kyn­ferð­is­lega of­beld­inu

Í kjöl­far um­mæla Don­alds Trump um að hann mætti áreita kon­ur vegna frægð­ar sinn­ar deildi kanadíski rit­höf­und­ur­inn Kelly Oxford reynslu sinni af fyrsta kyn­ferð­is­legu of­beld­inu sem hún varð fyr­ir. Hild­ur Lilliendahl opn­aði á um­ræð­una fyr­ir ís­lenska Twitter-not­end­ur og er þar nú að finna fjöld­ann all­an af slá­andi reynslu­sög­um.

Mest lesið undanfarið ár