Svæði

Bandaríkin

Greinar

Íslenskar konur deila sögum af fyrsta kynferðislega ofbeldinu
Fréttir

Ís­lensk­ar kon­ur deila sög­um af fyrsta kyn­ferð­is­lega of­beld­inu

Í kjöl­far um­mæla Don­alds Trump um að hann mætti áreita kon­ur vegna frægð­ar sinn­ar deildi kanadíski rit­höf­und­ur­inn Kelly Oxford reynslu sinni af fyrsta kyn­ferð­is­legu of­beld­inu sem hún varð fyr­ir. Hild­ur Lilliendahl opn­aði á um­ræð­una fyr­ir ís­lenska Twitter-not­end­ur og er þar nú að finna fjöld­ann all­an af slá­andi reynslu­sög­um.
Helfararsafnið vill útrýma Pokémonum
MenningPokémon GO

Helfar­arsafn­ið vill út­rýma Pokémon­um

Helfar­arsafn­ið í Wasingt­on D.C vill losna við öll Pokémon-skrímsli út af safn­inu en fjöldi fólks legg­ur leið sína á safn­ið í þeim eina til­gangi að veiða þar dýr í tölvu­leikn­um Pokémon GO. „Spil­un þessa leiks er ekki við­eig­andi á safn­inu sem er til minn­ing­ar um fórn­ar­lömb nas­ista,“ seg­ir upp­lýs­inga­full­trúi Helfar­arsafns­ins en dýr sem gef­ur frá sér eit­urgas sást á vappi hjá sal þar sem birt­ar eru frá­sagn­ir fólks sem lifði af gas­klefa nas­ista.

Mest lesið undanfarið ár