Svæði

Bandaríkin

Greinar

Forsetafrúin og maðurinn með litlu hendurnar
FréttirForsetakosningar í BNA 2016

For­setafrú­in og mað­ur­inn með litlu hend­urn­ar

​Þau sögu­legu um­skipti gætu orð­ið í haust að Banda­rík­in velji sinn fyrsta kven­for­seta, reynda póli­tíska kempu sem hef­ur í ára­tugi bar­ist fyr­ir auk­inni heil­brigð­is­þjón­ustu, ver­ið ut­an­rík­is­ráð­herra, öld­ung­ar­deild­ar­þing­mað­ur og for­setafrú. Engu að síð­ur sýna nýj­ustu skoð­anakann­an­ir að Hillary Cl­int­on gæti tap­að fyr­ir óreyndri raun­veru­leika­sjón­varps­stjörnu með mý­marga galla.
Mistökin eru leið til þroska
ViðtalForsetakosningar 2016

Mis­tök­in eru leið til þroska

Halla Tóm­as­dótt­ir er eina kon­an með telj­an­legt fylgi af fram­bjóð­end­um til for­seta Ís­lands, en hún mæld­ist með tæp­lega níu pró­senta fylgi í ný­legri könn­un MMR. Hún seg­ir mik­il­vægt að kon­ur þori að bjóða sig fram í for­ystu­stöð­ur í sam­fé­lag­inu og hyggst setja siða­regl­ur fyr­ir for­seta­embætt­ið nái hún kjöri. Halla ræð­ir hér um sýn sína á for­seta­embætt­ið, for­tíð sína í við­skipta­líf­inu og föð­ur­missinn sem setti líf­ið í sam­hengi í miðju efna­hags­hruni.
Donald Trump sagður ógna heimsfriði
ErlentForsetakosningar í BNA 2016

Don­ald Trump sagð­ur ógna heims­friði

Nú er orð­ið ljóst að Trump verð­ur fram­bjóð­andi Re­públi­kana­flokks­ins í for­seta­kosn­ing­um Banda­ríkj­anna í haust, þrátt fyr­ir að fjöl­marg­ir stjórn­mála­menn og -skýrend­ur hafi stig­ið fram og var­að við því að það yrði al­var­leg ógn við heims­frið­inn að kjósa Trump sem for­seta. Trump tal­ar í frös­um og það virð­ist fara í taug­arn­ar á hon­um ef hann er beð­inn um inni­hald. Á með­an...
Yfirlýsing Benedikts um Tortólafélagið vekur upp margar spurningar
FréttirPanama-skjölin

Yf­ir­lýs­ing Bene­dikts um Tor­tóla­fé­lag­ið vek­ur upp marg­ar spurn­ing­ar

Skatta­sér­fræð­ing­ur seg­ir að yf­ir­lýs­ing Bene­dikts Sveins­son­ar um eign­ar­hald Tor­tóla­fé­lags hans á fast­eign á Flórída skilji eft­ir sig marg­ar spurn­ing­ar. Bene­dikt seg­ir að fyr­ir­tæk­ið á Tor­tóla hafi ver­ið tekju­laust og hafi aldrei átt neitt fé. Samt hef­ur þetta fé­lag keypt hús á 45 millj­ón­ir króna og rek­ið það um sex­tán ára skeið.
Kemst ítrekað undan drónaárásum: Takið mig af „dauðalistanum“
Erlent

Kemst ít­rek­að und­an dróna­árás­um: Tak­ið mig af „dauðalist­an­um“

Pak­ist­ani sem starf­að hef­ur með frið­ar­sam­tök­um í heima­land­inu biðl­ar til banda­rískra og breskra yf­ir­valda um að taka hann af „dauðalist­an­um“. Seg­ist þeg­ar hafa kom­ist und­an fjór­um dróna­árás­um. Sak­laus­ir borg­ar­ar og börn eru oft­ar en ekki á með­al fórn­ar­lamba slíkra árása. Fyrr­ver­andi drón­a­stýri­menn gagn­rýna dróna­hern­að­inn og segja hann vatn á myllu öfga­manna.
Ísland kom við sögu í einni stærstu og flóknustu fíkniefnarannsókn FBI fyrr og síðar
Fréttir

Ís­land kom við sögu í einni stærstu og flókn­ustu fíkni­efn­a­rann­sókn FBI fyrr og síð­ar

Eitt stærsta mark­aðs­svæði í heimi með ólög­leg fíkni­efni var hýst í ís­lensku gagna­veri. Menn frá banda­rísku al­rík­is­lög­regl­unni flugu til Ís­lands í júní ár­ið 2013 og fengu að­stoð ís­lenskra lög­reglu­yf­ir­valda við að afla gagna í hinu svo­kall­aða Silk Road-máli. Að­gerð al­rík­is­lög­regl­unn­ar var og er enn í dag gríð­ar­lega um­deild en lög­reglu­yf­ir­völd hér á landi neita að tjá sig um mál­ið.

Mest lesið undanfarið ár