Flokkur

Bækur

Greinar

Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Menning

Fundu týnd­ar dag­bæk­ur Bíbí­ar: „Hún fékk aldrei séns“

Sagn­fræð­ing­arn­ir Sól­veig Ólafs­dótt­ir og Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og pró­fess­or­inn Guð­rún Val­gerð­ur Stef­áns­dótt­ir fundu nýj­ar heim­ild­ir eft­ir Bjargeyju Kristjáns­dótt­ur, eða Bíbí, þeg­ar þau voru að kynna nýja bók henn­ar í Skaga­firði. Saga Bjargeyj­ar er átak­an­leg en henni var kom­ið fyr­ir á öldrun­ar­heim­ili á Blönduósi þeg­ar hún var á fer­tugs­aldri en hún var með efna­skipta­sjúk­dóm sem lít­il þekk­ing var á ár­ið 1927 þeg­ar hún fædd­ist.
Ævintýrið um íslenska matar(ó)menningu
Menning

Æv­in­týr­ið um ís­lenska mat­ar(ó)menn­ingu

Í nýrri bók um ís­lensk­ar mat­ar­hefð­ir er ís­lensk mat­ar­menn­ing síð­ustu alda og fram í sam­tím­ann greind með margs kon­ar hætti. Sú mikla fá­breytni sem ein­kenndi ís­lenska mat­ar­menn­ingu öld­um sam­an er dreg­in fram í dags­ljós­ið. Í bók­inni er sýnt fram á að það er eig­in­lega ekki fyrr en á allra síð­ustu ára­tug­um sem hrá­efn­is- og fæðu­fram­boð á Ís­landi fer að líkj­ast því sem tíðk­ast í öðr­um stærri og minna ein­angr­uð­um lönd­um.
„Vildi bara verða flink að teikna“
ViðtalHús & Hillbilly

„Vildi bara verða flink að teikna“

Hill­billy heim­sótti Lindu Ólafs­dótt­ur, mynd­höf­und, á vinnu­stof­unni. Það tek­ur Lindu ná­kvæm­lega 15 sek­únd­ur að labba í vinn­una frá heim­ili sínu. Linda og eig­in­mað­ur henn­ar tóku bíl­skúr­inn í nef­ið og breyttu hon­um í fal­legt stúd­íó þar sem þau vinna hlið við hlið alla daga. Hún að teikna, hann að for­rita og ein­staka sinn­um að brugga bjór. „Ég losna ekki við hann,“ seg­ir Linda en Hill­billy skynj­ar kímni í rödd henn­ar.

Mest lesið undanfarið ár