Flokkur

Bækur

Greinar

„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“
Viðtal

„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“

Anna Rós Árna­dótt­ir, Birgitta Björg Guð­mars­dótt­ir og Þór­dís Dröfn Andrés­dótt­ir eiga það sam­merkt að vera ung­ar kon­ur með ljóða­bæk­ur sem hafa vak­ið at­hygli nú í ár. All­ar gengu þær líka í Mennta­skól­ann við Hamra­hlíð, sem hafði mik­il áhrif á skálda­fer­il þeirra. Um­fjöll­un­ar­efni ljóða þeirra eru þó gíf­ur­lega ólík.
Fundu týndar dagbækur Bíbíar: „Hún fékk aldrei séns“
Menning

Fundu týnd­ar dag­bæk­ur Bíbí­ar: „Hún fékk aldrei séns“

Sagn­fræð­ing­arn­ir Sól­veig Ólafs­dótt­ir og Sig­urð­ur Gylfi Magnús­son og pró­fess­or­inn Guð­rún Val­gerð­ur Stef­áns­dótt­ir fundu nýj­ar heim­ild­ir eft­ir Bjargeyju Kristjáns­dótt­ur, eða Bíbí, þeg­ar þau voru að kynna nýja bók henn­ar í Skaga­firði. Saga Bjargeyj­ar er átak­an­leg en henni var kom­ið fyr­ir á öldrun­ar­heim­ili á Blönduósi þeg­ar hún var á fer­tugs­aldri en hún var með efna­skipta­sjúk­dóm sem lít­il þekk­ing var á ár­ið 1927 þeg­ar hún fædd­ist.
Ævintýrið um íslenska matar(ó)menningu
Menning

Æv­in­týr­ið um ís­lenska mat­ar(ó)menn­ingu

Í nýrri bók um ís­lensk­ar mat­ar­hefð­ir er ís­lensk mat­ar­menn­ing síð­ustu alda og fram í sam­tím­ann greind með margs kon­ar hætti. Sú mikla fá­breytni sem ein­kenndi ís­lenska mat­ar­menn­ingu öld­um sam­an er dreg­in fram í dags­ljós­ið. Í bók­inni er sýnt fram á að það er eig­in­lega ekki fyrr en á allra síð­ustu ára­tug­um sem hrá­efn­is- og fæðu­fram­boð á Ís­landi fer að líkj­ast því sem tíðk­ast í öðr­um stærri og minna ein­angr­uð­um lönd­um.

Mest lesið undanfarið ár