Flokkur

Atvinna

Greinar

Niðurlægð og svikin á Hótel Adam
AfhjúpunRéttindabrot á vinnumarkaði

Nið­ur­lægð og svik­in á Hót­el Adam

Eig­andi Hót­els Adam var dæmd­ur til að greiða tékk­neskri konu, Kri­stýnu Králová, tæp­ar þrjár millj­ón­ir vegna van­gold­inna launa. Hún seg­ir frá starfs­að­stæð­um sín­um í við­tali við Stund­ina. Hún seg­ist hafa ver­ið lát­in sofa í sama rúmi og eig­and­inn þar sem hann hafi ít­rek­að reynt að stunda með henni kyn­líf. Hún seg­ir að hann hafi líka sann­fært sig um að lög­regl­an myndi hand­taka hana því hún væri ólög­leg­ur inn­flytj­andi. Eig­and­inn neit­ar ásök­un­um henn­ar og seg­ir að það sé „ekk­ert að frétta“.
Öskuhaugar sögunnar og forysta Eflingar
Árni Daníel Júlíusson
Aðsent

Árni Daníel Júlíusson

Ösku­haug­ar sög­unn­ar og for­ysta Efl­ing­ar

Árni Daní­el Júlí­us­son skrif­ar um fram­boð Sól­veig­ar Önnu Jóns­dótt­ur til for­manns Efl­ing­ar. „Stór­sigr­um auð­stétt­ar­inn­ar í bar­áttu henn­ar við verka­lýðs­stétt­ina á und­an­förn­um ára­tug­um verð­ur að svara af full­um krafti og öllu afli, ann­ars er bara von á end­ur­teknu efni, hruni og þjóð­fé­lags­leg­um stór­slys­um af því tagi sem Ís­lend­ing­ar máttu þola 2008.“

Mest lesið undanfarið ár