Aðili

Andrés Ingi Jónsson

Greinar

Kærunefnd útlendingamála leyndi úrskurðum sínum
RannsóknUpplýsingalög

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála leyndi úr­skurð­um sín­um

Kær­u­nefnd út­lend­inga­mála birti ekki op­in­ber­lega fjölda úr­skurða sinna í mál­um hæl­is­leit­enda í tíð frá­far­andi for­manns. Kær­u­nefnd­in veitti Stund­inni ekki upp­lýs­ing­ar, en úr­skurð­ar­nefnd upp­lýs­inga­mála felldi ákvörð­un­ina nið­ur og sagði ekki far­ið að lög­um. Þing­mað­ur seg­ir kær­u­nefnd­ina hafa geng­ið lengra en lög segja til um.
Segir starfsumhverfið í Vinstri grænum ekki heilbrigt
ViðtalRíkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur

Seg­ir starfs­um­hverf­ið í Vinstri græn­um ekki heil­brigt

Andrés Ingi Jóns­son seg­ir að­skiln­að­ar­kúltúr hafa ein­kennt starf­ið inn­an þing­flokks Vinstri grænna. Flokk­ur­inn hafi þá gef­ið allt of mik­ið eft­ir í stjórn­arsátt­mála og Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn hafi of mik­il völd. Þá seg­ir hann Sjálf­stæð­is­flokk nýta COVID-krepp­una til að koma að um­deild­um mál­um.
Kynhlutlaus baðherbergi ekki á dagskrá félagsmálaráðuneytisins
Fréttir

Kyn­hlut­laus bað­her­bergi ekki á dag­skrá fé­lags­mála­ráðu­neyt­is­ins

Eng­in vinna er haf­in við að mæta kröf­um laga um kyn­rænt sjálfræði hvað varð­ar kyn­hlut­laus bað­her­bergi á vinnu­stöð­um. Vinnu­eft­ir­lit­ið tel­ur skipt­ar skoð­an­ir um mál­ið á vinnu­stöð­um. Andrés Ingi Jóns­son þing­mað­ur seg­ir ólíð­andi að ekki sé unn­ið í sam­ræmi við lög í fé­lags­mála­ráðu­neyt­inu.

Mest lesið undanfarið ár