Aðili

Alþingi

Greinar

Ummæli skrifstofustjóra Alþingis vekja hörð viðbrögð: „Þetta er niðurlægjandi og ógeðslegt“
Fréttir

Um­mæli skrif­stofu­stjóra Al­þing­is vekja hörð við­brögð: „Þetta er nið­ur­lægj­andi og ógeðs­legt“

Hild­ur Lilliendahl gagn­rýn­ir orð skrif­stofu­stjóra Al­þing­is, Helga Bernód­us­son, sem sagði að mál­þóf ætti ekk­ert skylt við mál­frelsi, frek­ar en nauðg­un við kyn­frelsi. Helgi var á með­al ræðu­manna á há­tíð Jóns Sig­urðs­son­ar í Jóns­húsi í Kaup­manna­höfn í gær, þar sem fjór­ir karl­ar tóku til máls, karla­kór steig á svið en eng­ar kon­ur komu fram.
„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mundur hafi  brotið siða­reglur – Vísað til tjáningar­frelsis hans
FréttirKlausturmálið

„Ekki unnt að full­yrða“ að Sig­mund­ur hafi brot­ið siða­regl­ur – Vís­að til tján­ing­ar­frels­is hans

Sam­kvæmt siða­regl­um mega þing­menn „ekki kasta rýrð á Al­þingi eða skaða ímynd þess“. For­sæt­is­nefnd tel­ur ekki til­efni til að meta hvort Sig­mund­ur Dav­íð hafi brot­ið regl­urn­ar með því að full­yrða að þing­menn úr flest­um flokk­um segi enn ógeðs­legri hluti en sagð­ir voru á Klaustri.
Þegar stórfyrirtæki draga ríki fyrir dóm
ÚttektEfnahagsmál

Þeg­ar stór­fyr­ir­tæki draga ríki fyr­ir dóm

Gerð­ar­mál­s­ókn­ir einka­að­ila valda ríkj­um ekki að­eins fjár­hagstjóni held­ur hafa kæl­ingaráhrif þeg­ar kem­ur að stefnu­mót­un og reglu­setn­ingu á sviði um­hverf­is-, lýð­heilsu- og vel­ferð­ar­mála. Al­þingi hef­ur beint því til stjórn­valda að fjár­festa­vernd­arsátt­mál­um verði fjölg­að en nær eng­in lýð­ræð­is­leg um­ræða hef­ur far­ið fram um hætt­urn­ar sem þessu fylgja, stöðu Ís­lands í heimi þar sem rík­ir stöð­ug tog­streita milli lýð­ræð­is og sér­hags­muna.
Vill liðka fyrir endursendingum flóttafólks til Ungverjalands og Grikklands
Greining

Vill liðka fyr­ir end­ur­send­ing­um flótta­fólks til Ung­verja­lands og Grikk­lands

Kær­u­nefnd stöðv­aði brott­vís­un hæl­is­leit­enda til Ung­verja­lands í fyrra vegna kyn­þáttam­is­mun­un­ar og bágr­ar stöðu flótta­fólks þar í landi. Laga­frum­varp Sig­ríð­ar And­er­sen myndi girða fyr­ir að um­sókn­ir fólks sem feng­ið hef­ur hæli í lönd­um á borð við Ung­verja­land, Búlgaríu og Grikk­land séu tekn­ar til efn­is­með­ferð­ar á Ís­landi.

Mest lesið undanfarið ár