Nýtt efni

Drepin af ICE og svo sökuð um hryðjuverk
Heimavarnaráðherra Bandaríkjanna sakar konu um hryðjuverk sem var skotin í höfuðið þegar hún reyndi að keyra burt frá vopnuðum meðlimum ICE-sveitar í Minneapolis.

Trump boðar helmings hækkun hernaðarútgjalda
Eftir nýlegar árásir, hótanir og yfirtöku á olíu Venesúela boðar Trump meiri vígbúnað.

Ísland fordæmir löggjöf Ísraels gagnvart UNRWA
Ísland fordæmir löggjöf Ísraels sem hefur lokað fyrir vatn, rafmagn og fjarskipti Palestínuflóttamannaaðstoðarinnar. „Slíkar aðgerðir grafa undan umboði Sameinuðu þjóðanna, brjóta í bága við alþjóðalög og ganga gegn niðurstöðum Alþjóðadómstólsins,“ segir í yfirlýsingu.

SÞ saka Ísrael um „aðskilnaðarstefnu“ á Vesturbakkanum
Í nýrri skýrslu segir mannréttindaskrifstofa Sameinuðu þjóðanna að „kerfisbundin mismunun“ gegn Palestínumönnum á hernumdu palestínsku svæðunum hafi „versnað verulega“ á undanförnum árum. Mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna hefur nú í fyrsta sinn lýst framferði Ísraela sem aðskilnaðarstefnu.

Björg vill leiða Viðreisn
Björg Magnúsdóttir, fyrrverandi aðstoðarmaður borgarstjóra í tíð Einars Þorsteinssonar, gefur kost á sér í oddvitavali Viðreisnar fyrir borgarstjórnarkosningar.

Blaðamenn Morgunblaðsins og mbl í eina sæng
Þær deildir innan ritstjórnar Morgunblaðsins sem sinntu annars vegar skrifum í prentaða blaðið og hins vegar á vefinn mbl.is hafa verið sameinaðar. Sérstakri viðskiptaútgáfu hefur verið hætt.

Trump íhugar hernaðaraðgerðir til að ná yfirráðum yfir Grænlandi
„Að sjálfsögðu er það alltaf valkostur fyrir yfirhershöfðingjann að beita bandaríska hernum,“ segir talsmaður Hvíta hússins í yfirlýsingu.

Stöðva þurfi fölsun kynferðislegra mynda af börnum á tólinu Grok
Yfirvöld í Bretlandi og framkvæmdastjórn Evrópusambandsins kalla eftir því að komið verði í veg fyrir að gervigreindartólið Grok í eigu Elon Musks sé notað til að skapa falsaðar kynferðislegar myndir af börnum.

Evrópuleiðtogar segjast munu verja fullveldi eftir yfirlýsingar Trumps
Trump ítrekaði í nótt áform Bandaríkjanna um að taka yfir Grænland, en Evrópuleiðtogar svara með yfirlýsingu.

Fyrir hvað er Maduro ákærður?
Bandarísk stjórnvöld saka Nicolás Maduro og valdakjarna hans um að hafa í aldarfjórðung staðið í umfangsmiklu kókaínsmygli, í samstarfi við hryðjuverka- og glæpasamtök, með kerfisbundinni spillingu innan stjórnkerfis Venesúela.


Sara Björg Sigurðardóttir
Endurhugsum þjónustu við eldra fólk
Það er mikilvægt verkefni jafnaðarfólks að tryggja enginn sé skilinn útundan þegar aldurinn færist yfir, lykill að góðu velferðarsamfélagi.

Guðlaugur ekki fram í borginni
Þingmaðurinn Guðlaugur Þór Þórðarson ætlar ekki að gefa kost á sér í oddvitavali Sjálfstæðisflokks í borginni. Hann hefur verið orðaður við framboð um langt skeið en segir í yfirlýsingu að það gæti kallað fram flokkadrætti sem hafi reynst flokknum erfiðir á undanförnum árum.


Björn Gunnar Ólafsson
Vandamál í alþjóðaviðskiptum og valkostir Íslands
Nú er tími ókeypis samfylgdar á enda. Ef langvarandi tollastríð breiðist út geta smáríki lent á milli vita og verið gert að sæta háum tollum fyrir útflutningsvörur sínar sem rýrir lífskjörin.


Athugasemdir