Nýtt efni

„Þetta þarf ekki að vera svona“
Formaður Viðreisnar óskar eindregið eftir því að þingmenn, og þau sem fara fyrir ríkisstjórninni, komi saman og vinni að sameiginlegri lausn á því „stjórnlausa ástandi“ sem hún segir ríkja í efnahagsmálum hér á landi í ljósi þess að von sé á fleiri stýrirvaxtahækkunum.

Jafn margir segjast ætla að kjósa Sósíalistaflokkinn og Vinstri græn
Samfylkingin mælist nú með 24,4 prósent fylgi, eða 4,2 prósentustigi meira en Sjálfstæðisflokkurinn. Fylgi Vinstri grænna hefur rúmlega helmingast og sameiginlegt fylgi stjórnarflokkanna þriggja er komið undir 40 prósent.

Ráðherra umhverfismála segir aðkomu náttúruverndarsamtaka að starfshópum tryggða
Umhverfis-, orku- og loftslagsráðuneytið segir úttekt Heimildarinnar á skipun starfshópa sýna „takmarkaða og afar skakka mynd“. Starfshópum ber að hafa samband við hagaðila og því sé aðkoma náttúruverndarsamtaka tryggð. Framkvæmdastjóri Landverndar gefur lítið fyrir svör ráðuneytisins.

Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í
Sunna Kristín Símonardóttir, nýdoktor í félagsfræði, segir að femínisminn eigi enn eftir að gera upp móðurhlutverkið, kröfurnar sem gerðar séu til mæðra í dag séu í raun bakslag við réttindabaráttu kvenna. Ný rannsókn Sunnu sýnir hvernig þessar kröfur stuðla að lækkandi fæðingartíðni á Íslandi.


Einar Már Jónsson
Tilvistarkreppa
Emmanuel Macron vildi sigur Úkraínumanna en án þess þó að Rússar töpuðu, var sagt í frönskum fjölmiðlum.

Notendur samfélagsmiðla hvattir til að nota sykursýkislyf í megrunarskyni
Sykursýkislyfið Ozempic sem framleitt er af dönsku lyfjafyrirtæki hefur notið mikilla vinsælda á samfélagmiðlum síðustu mánuði. Sala á lyfinu jókst um 80% á einu ári eftir að notendur deildu reynslusögum sínum af því hvernig hægt væri að nota Ozempic í megrunarskyni.

Telur þörf á pólitísku samtali um birtingu greinargerðar um Lindarhvol
Samkvæmt Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra væri æskilegast að forsætisnefnd næði einhvers konar sameiginlegri niðurstöðu um meðferð greinargerðar setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol. „Við munum ekki leysa það með birtingu lögfræðiálita sem hvert vísar í sína áttina.“


Ingrid Kuhlman
Vinir skipta sköpum fyrir hamingju okkar
Alþjóðadagur hamingju er haldinn hátíðlegur í dag, mánudaginn 20. mars. Meðfylgjandi er grein um vináttu en hún spilar stóran þátt í hamingju og vellíðan okkar.

Segja vinnubrögð lögreglu hafa einkennst af vanþekkingu og vanvirðingu
Stjórn Blaðamannafélags Íslands fordæmir framgöngu lögreglunnar á Norðurlandi eystra, sem hefur veitt enn einum blaðamanninum, Inga Frey Vilhjálmssyni, stöðu sakbornings í tengslum við Samherjamálið.

Ekki sett af stað vinnu við tilraunir með hugvíkkandi efni á föngum
Dómsmálaráðherra segir rétt að skoða allar hugmyndir og nýjungar er varðar bætta meðferð og þjónustu við fanga.
Athugasemdir