Þykja þér skýringar Samherja á mútumálinu trúverðugar?

Fyrrverandi framkvæmdastjóri félags í eigu Samherja í Namibíu segir meira en milljarð króna hafa verið greiddar í mútur til embættis- og stjórnmálamanna í landinu. Samherji viðurkennir málið, en segir að uppljóstrarinn hafi einn borið ábyrgð á mútugreiðslum. Gögn sýna að greiðslur voru meðal annars framkvæmdar í gegnum félag Samherja í Kýpur yfir í aflandsfélög.

Nýtt efni