Þykja þér skýringar Samherja á mútumálinu trúverðugar?

Fyrrverandi framkvæmdastjóri félags í eigu Samherja í Namibíu segir meira en milljarð króna hafa verið greiddar í mútur til embættis- og stjórnmálamanna í landinu. Samherji viðurkennir málið, en segir að uppljóstrarinn hafi einn borið ábyrgð á mútugreiðslum. Gögn sýna að greiðslur voru meðal annars framkvæmdar í gegnum félag Samherja í Kýpur yfir í aflandsfélög.

Athugasemdir

Allar athugasemdir eru ábyrgð á þeirra sem þær skrifa. Heimildin áskilur sér rétt til að fjarlægja ærumeiðandi og óviðeigandi athugasemdir.

Tengdar greinar

Hver er þín afstaða til máls Samherja í Afríku?
FréttirSamherjaskjölin

Hver er þín af­staða til máls Sam­herja í Afr­íku?

Íbú­ar á Ak­ur­eyri sitja fyr­ir svör­um.
Þorsteinn Már hefur safnað 24 milljarða króna eignum í félagi sínu
FréttirSamherjaskjölin

Þor­steinn Már hef­ur safn­að 24 millj­arða króna eign­um í fé­lagi sínu

Þor­steinn Már Bald­vins­son, for­stjóri Sam­herja, hef­ur safn­að mikl­um auðæf­um í eign­ar­halds­fé­lagi sínu. Áætl­að hef­ur hann hagn­ast per­sónu­lega um tæp­lega 1,8 millj­arða króna á veið­um sem byggja á mútu­greiðsl­um.

Nýtt efni

„Þetta þarf ekki að vera svona“
Fréttir

„Þetta þarf ekki að vera svona“

Formað­ur Við­reisn­ar ósk­ar ein­dreg­ið eft­ir því að þing­menn, og þau sem fara fyr­ir rík­is­stjórn­inni, komi sam­an og vinni að sam­eig­in­legri lausn á því „stjórn­lausa ástandi“ sem hún seg­ir ríkja í efna­hags­mál­um hér á landi í ljósi þess að von sé á fleiri stýr­ir­vaxta­hækk­un­um.
Jafn margir segjast ætla að kjósa Sósíalistaflokkinn og Vinstri græn
Fréttir

Jafn marg­ir segj­ast ætla að kjósa Sósí­al­ista­flokk­inn og Vinstri græn

Sam­fylk­ing­in mæl­ist nú með 24,4 pró­sent fylgi, eða 4,2 pró­sentu­stigi meira en Sjálf­stæð­is­flokk­ur­inn. Fylgi Vinstri grænna hef­ur rúm­lega helm­ing­ast og sam­eig­in­legt fylgi stjórn­ar­flokk­anna þriggja er kom­ið und­ir 40 pró­sent.
Ráðherra umhverfismála segir aðkomu náttúruverndarsamtaka að starfshópum tryggða
Fréttir

Ráð­herra um­hverf­is­mála seg­ir að­komu nátt­úru­vernd­ar­sam­taka að starfs­hóp­um tryggða

Um­hverf­is-, orku- og lofts­lags­ráðu­neyt­ið seg­ir út­tekt Heim­ild­ar­inn­ar á skip­un starfs­hópa sýna „tak­mark­aða og af­ar skakka mynd“. Starfs­hóp­um ber að hafa sam­band við hag­að­ila og því sé að­koma nátt­úru­vernd­ar­sam­taka tryggð. Fram­kvæmda­stjóri Land­vernd­ar gef­ur lít­ið fyr­ir svör ráðu­neyt­is­ins.
Móðurhlutverkið stofnun sem ungar konur vilja síður ganga inn í
Rannsókn

Móð­ur­hlut­verk­ið stofn­un sem ung­ar kon­ur vilja síð­ur ganga inn í

Sunna Krist­ín Sím­on­ar­dótt­ir, nýdoktor í fé­lags­fræði, seg­ir að femín­ism­inn eigi enn eft­ir að gera upp móð­ur­hlut­verk­ið, kröf­urn­ar sem gerð­ar séu til mæðra í dag séu í raun bak­slag við rétt­inda­bar­áttu kvenna. Ný rann­sókn Sunnu sýn­ir hvernig þess­ar kröf­ur stuðla að lækk­andi fæð­ing­ar­tíðni á Ís­landi.
Tilvistarkreppa
Einar Már Jónsson
Pistill

Einar Már Jónsson

Til­vist­ar­kreppa

Emm­anu­el Macron vildi sig­ur Úkraínu­manna en án þess þó að Rúss­ar töp­uðu, var sagt í frönsk­um fjöl­miðl­um.
Notendur samfélagsmiðla hvattir til að nota sykursýkislyf í megrunarskyni
Skýring

Not­end­ur sam­fé­lags­miðla hvatt­ir til að nota syk­ur­sýk­is­lyf í megr­un­ar­skyni

Syk­ur­sýk­is­lyf­ið Ozempic sem fram­leitt er af dönsku lyfja­fyr­ir­tæki hef­ur not­ið mik­illa vin­sælda á sam­fé­lag­miðl­um síð­ustu mán­uði. Sala á lyf­inu jókst um 80% á einu ári eft­ir að not­end­ur deildu reynslu­sög­um sín­um af því hvernig hægt væri að nota Ozempic í megr­un­ar­skyni.
Telur þörf á pólitísku samtali um birtingu greinargerðar um Lindarhvol
Fréttir

Tel­ur þörf á póli­tísku sam­tali um birt­ingu grein­ar­gerð­ar um Lind­ar­hvol

Sam­kvæmt Katrínu Jak­obs­dótt­ur for­sæt­is­ráð­herra væri æski­leg­ast að for­sæt­is­nefnd næði ein­hvers kon­ar sam­eig­in­legri nið­ur­stöðu um með­ferð grein­ar­gerð­ar setts rík­is­end­ur­skoð­anda um Lind­ar­hvol. „Við mun­um ekki leysa það með birt­ingu lög­fræði­álita sem hvert vís­ar í sína átt­ina.“
Vinir skipta sköpum fyrir hamingju okkar
Ingrid Kuhlman
Aðsent

Ingrid Kuhlman

Vin­ir skipta sköp­um fyr­ir ham­ingju okk­ar

Al­þjóða­dag­ur ham­ingju er hald­inn há­tíð­leg­ur í dag, mánu­dag­inn 20. mars. Með­fylgj­andi er grein um vináttu en hún spil­ar stór­an þátt í ham­ingju og vellíð­an okk­ar.
Segja vinnubrögð lögreglu hafa einkennst af vanþekkingu og vanvirðingu
Fréttir

Segja vinnu­brögð lög­reglu hafa ein­kennst af van­þekk­ingu og van­virð­ingu

Stjórn Blaða­manna­fé­lags Ís­lands for­dæm­ir fram­göngu lög­regl­unn­ar á Norð­ur­landi eystra, sem hef­ur veitt enn ein­um blaða­mann­in­um, Inga Frey Vil­hjálms­syni, stöðu sak­born­ings í tengsl­um við Sam­herja­mál­ið.
Ekki sett af stað vinnu við tilraunir með hugvíkkandi efni á föngum
Fréttir

Ekki sett af stað vinnu við til­raun­ir með hug­víkk­andi efni á föng­um

Dóms­mála­ráð­herra seg­ir rétt að skoða all­ar hug­mynd­ir og nýj­ung­ar er varð­ar bætta með­ferð og þjón­ustu við fanga.
Rio Tinto greiðir milljarðasekt vegna mútubrota
Fréttir

Rio Tinto greið­ir millj­arða­sekt vegna mútu­brota

Rio Tinto sam­þykkti að greiða jafn­virði 2,2 millj­arða króna í sekt.
Ég tala oft um að missa vitið við þessar aðstæður
Viðtal

Ég tala oft um að missa vit­ið við þess­ar að­stæð­ur

Elva Björk Ág­ústs­dótt­ir sál­fræði­kenn­ari seg­ir að næst­um all­ir gangi í gegn­um ástarsorg ein­hvern tím­ann á lífs­leið­inni, svo sem á unglings­ár­un­um eða á full­orð­ins­ár­un­um. Eða bæði. Og hún hef­ur reynslu af því.