Nýtt efni

Kosningabarátta Miðflokksins kostaði 140 milljónir
Miðflokkurinn tapaði 133 milljónum króna á síðasta ári eftir 24 milljóna hagnað árið áður. Kosningabarátta upp á 140 milljónir í nóvember hafði mest um þennan viðsnúning að segja.

„Óbærilega vitskert að veita friðarverðlaun Nóbels til Machado“
Kristinn Hrafnsson, ritstjóri WikiLeaks, segir Nóbelsnefndina skapa réttlætingu fyrir innrás Bandaríkjanna í Venesúela með því að veita María Corina Machado, „klappstýru yfirvofandi loftárása“, friðarverðlaun. Julian Assange, stofnandi WikiLeaks, hefur krafist þess að sænska lögreglan frysti greiðslur til Machado.

Aldrei lægra hlutfall landsmanna í þjóðkirkjunni
Þeim fjölgar sem eru skráð utan trú- og lífsskoðunarfélaga en 54,5 prósent landsmanna voru í þjóðkirkjunni í byrjun desember í ár. Mest fjölgaði í Kaþólsku kirkjunni milli ára.

„Það er hægt að vera mjög töff ung gella og skrifa ljóð“
Anna Rós Árnadóttir, Birgitta Björg Guðmarsdóttir og Þórdís Dröfn Andrésdóttir eiga það sammerkt að vera ungar konur með ljóðabækur sem hafa vakið athygli nú í ár. Allar gengu þær líka í Menntaskólann við Hamrahlíð, sem hafði mikil áhrif á skáldaferil þeirra. Umfjöllunarefni ljóða þeirra eru þó gífurlega ólík.

Vilja auka tekjur með fjölgun hraðamyndavéla
Verkefni ríkisstjórnarinnar um „hagsýni í ríkisrekstri“ leiðir af sér gjaldskrárhækkanir og svo auknar tekjur af hraðasektum.

Saga í lausaletri: að raða heiminum saman á ný
Lausaletur er ljóðræn, djúpstæð og heillandi saga.

Norðurslóðir hlýnuðu tvöfalt á við meðalhita jarðar
Lofthiti á norðurslóðum í ár var sá hæsti sem mælst hefur frá aldamótunum 1900 og tíu síðustu ár hafa verið þau tíu hlýjustu frá upphafi mælinga. Veðurfræðingur segir Ísland ekki fara varhluta af þessum breytingum.

Lögregla leitar eftir myndefni vegna rannsóknar á mannsláti í Kópavogi
Lögreglan leitar sérstaklega eftir myndefni frá vegfarendum sem fóru um bílastæði við Kópavogslaug og göturnar Skjólbraut, Borgarholtsbraut, Meðalbraut og Kópavogsbraut föstudaginn 28. nóvember, á tímabilinu frá klukkan 18 til miðnættis.

Pútín segir að Rússland muni „vissulega“ ná markmiðum sínum í Úkraínu
„Við myndum frekar vilja gera þetta og uppræta undirrót átakanna með diplómatískum leiðum,“ sagði Vladimír Pútín í morgun. Hann hefur heitið því að ná yfirráðum yfir úkraínskum landsvæðum. Sé þess þörf verði það gert „með hervaldi“.

„Samfélagslega ótækt“ að Margrét Löf fái arf
„Ég tel að það sé eitthvað sem við sem samfélag getum alls ekki samþykkt,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson réttargæslumaður hálfbróður Margrétar Löf. En kröfu hans um að hún hefði fyrirgert sér arfi var vísað frá þegar dómur í málinu féll í gær.

Í gæsluvarðhaldi yfir jól og áramót
Karlmaður sem handtekinn var í tengslum við mannslát í Kópavogi hefur verið úrskurðaður í áframhaldandi gæsluvarðhald.

Kuldalegur heimsendir
Emil Hjörvar Petersen hefur undanfarin ár gefið út formúlukenndar fantasíubókmenntir sem eiga sér sterkar fyrirmyndir í enskumælandi bókmenntaiðnaði. Þríleikur Emils, Víghólar, Sólhvörf og Nornasveimur sverja sig í undirflokk furðusagnanna, glæpafantasíur. Undirritaður hefur sannarlega dottið inn í slíkan skáldskap. Þegar vel til tekst er varla skemmtilegri og yfirdrifnari afþreyingu að finna. Að auki er hægt að kaupa sér þannig bækur fyrir...

Árásarmaðurinn á Bondi ströndinni ákærður
Naveed Akram hefur veirð ákærður fyrir fimmtán morð og fyrir að fremja hryðjuverk. Það var gert strax eftir að hafa vaknað úr dái.

„Það er verið að hvetja til ofneyslu“
Arion banki auglýsir sérstaklega greiðsludreifingu kreditkorta þar sem viðskiptavinir eru hvattir til að „dreifa jólunum á fleiri mánuði“. Formaður Neytendasamtakanna varar við „kaupa núna, borga seinna“ hugarfari, þrátt fyrir að fólk vilji gera vel við sig um jólin.

„Við erum að virkja fyrir peningana sem okkur langar í“
Oddur Sigurðsson hlaut Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Hann spáði fyrir um endalok Okjökuls og því að Skeiðará myndi ekki ná að renna lengi í sínum farvegi, sem rættist. Nú spáir hann því að Reykjanesskagi og höfuðborgarsvæðið fari allt undir hraun á endanum. Og fordæmir framkvæmdagleði Íslendinga á kostnað náttúruverndar.
Athugasemdir