Nýtt efni

Ryðbrjótur reyndist ekki mennskur
Tímamót urðu þegar lag samið af gervigreind náði toppi Billboardlistans yfir mest seld kántrílög.
Ný rannsókn sýnir breyttan veruleika sköpunar. Núna er þriðja hvert streymt lag samið af gervigreind.


Guðrún Schmidt
Úr vítahring hagvaxtar
Guðrún Schmidt, fræðslustjóri hjá Landvernd, skrifar um nægjusemi og hagvöxt.

Rósa fékk um 30 milljónir í laun á 11 mánuðum frá hinu opinbera
Rósa Guðbjartsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, gegndi fleiri en einu starfi á sama tíma. Hún hætti störfum fyrir bæjarstjórn Hafnarfjarðar í lok október, og fellur þar með um 900 þúsund í launum.

Hrakyrti Trump á COP30
Gavin Newsom, ríkisstjóri í Kaliforníu, mætti á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í fjarveru Bandaríkjaforseta. Hann leyndi ekki viðbjóði sínum yfir athæfi forsetans.

Keppinautur Erdogans sakaður um allt mögulegt
Borgarstjórinn í Istanbul, sem er hófsamur vinstrimaður, gæti fengið 2.430 ára fangelsi miðað við ákærur tyrknesks saksóknara, meðal annars fyrir að móðga forsetann Recep Erdogan.

Dæmd í fangelsi fyrir að syngja lög
Átján ára tónlistarkona gerðist sek um að syngja bönnuð lög á götum úti.

Flokkur fólksins tapaði 39 milljónum í fyrra
Óvæntar Alþingiskosningar kunna að útskýra taprekstur Flokks fólksins í fyrra eftir hagnað árið áður. Flokkurinn keypti auglýsingar fyrir 55,5 milljónir í aðdraganda kosninga.

Forsetinn náðar maka þingmanns
Trump náðar fólk sem tengist Repúblikana flokknum og styður hann sjálfan. Hún var „alvöru Trump-repúblikani“ og maðurinn hennar var dæmdur í fangelsi. Trump hefur nú náðað hann.

Kári Stefánsson og Hannes Smárason í viðskipti saman
Læknirinn og athafnamaðurinn byggðu upp Íslenska erfðagreiningu og hafa nú stofnað eigið félag.

Reðursafnið, gestabækur og torfbæir
Þjóðhættir er hlaðvarp sem fjallar um nýjar rannsóknir og fjölbreytta miðlun í þjóðfræði.
Umsjón hafa dr. Dagrún Ósk Jónsdóttir og Sigurlaug Dagsdóttir, kennarar í þjóðfræði við Háskóla Íslands.

Sagan af brottfararstöð útlendinga sem fer nú fyrir þingið
Formaður Sjálfstæðisflokksins ætlaði að leggja fram frumvarp um frelsisviptingu útlendinga í brottfararstöð, sem var umdeilt í síðustu ríkisstjórn en átti uppruna sinn í Evrópusamstarfi. Ný ríkisstjórn leggur það nú fram með orðalagsbreytingu.

Seinkaði skóladeginum frekar en klukkunni
Framhaldsskólinn á Laugum hefst ekki fyrr en eftir níu og er mæting glimrandi góð. Skólameistari segir nemendur fá meiri svefn, en er ekki tilbúinn að samþykkja allsherjarbreytingar á klukkunni.



Athugasemdir