Nýtt efni

Sex leiðir til að þvætta peninga
Greiningardeild ríkislögreglustjóra hefur birt lista yfir leiðir sem farnar eru við peningaþvætti á Íslandi. Lögreglan telur nýlegan dóm staðfesta að peningaþvættisþjónusta sé seld af sérfræðingum hér á landi.

Zelensky boðar yfirhalningu spilltra orkufyrirtækja Úkraínu
Úkraínuforseti boðar umfangsmiklar umbætur í ríkisreknum orkufyrirtækjum eftir að upp komst um umtalsverð fjárdráttarmál sem hafa vakið reiði almennings og áhyggjur bandamanna.


Borgþór Arngrímsson
Eitt þekktasta skip í sögu Danmerkur
Margir þekkja hið vinsæla lag Kim Larsen, Jutlandia, en það hefst á orðunum „Det var i 1949 eller cirka der omkring da der var krig I Korea“. Færri þekkja sögu þessa merka skips sem hófst árið 1934 og lauk fyrir 60 árum í Bilbao á Spáni.

Greene segir hótanir aukast eftir árásir Trump
Marjorie Taylor Greene, sem lengi var helsti bandamaður Donalds Trump, segir að hótanir gegn sér hafi stigmagnast eftir að forsetinn snerist opinberlega gegn henni og gagnrýndi hana harðlega á samfélagsmiðlum.


Stefán Ólafsson
Geta bankarnir lækkað vexti?
Þó óeðlilega háir stýrivextir Seðlabankans eigi sinn þátt í háu vaxtastigi í dag er það ekki réttlæting fyrir þeim álögum sem bankarnir leggja ofaná stýrivaxtastigið eða önnur viðmið.

Þöglu eigendur atvinnulífsins
Lífeyrissjóðirnir eru stærstu eigendur skráðra fyrirtækja á Íslandi en minni hluthafar með hug á skammtímagróða eru oft í forystu þeirra. Sjóðirnir eiga fyrirtæki sem keppa á sama markaði en hagfræðinga greinir á um hvort slíkt hamli samkeppni. Heimildin kortleggur eignarhald almennings í gegnum sjóðina í íslenskum fyrirtækjum.


Sif Sigmarsdóttir
Það sem enginn segir á dánarbeði
Ef dagurinn í dag væri síðasti dagur ævi þinnar, hver væri mesta eftirsjáin?

Lætur FBI rannsaka Clinton vegna Epsteins
Bandaríkjaforseti, sem kemur fyrir í Epstein-skjölunum, beinir því til dómsmálaráðherra síns og forstjóra FBI að rannsaka fyrrverandi Bandaríkjaforseta, Bill Clinton, ásamt öðrum.

Raunverulegur hagvöxtur mun minni á Íslandi en í ESB
Lítill hagvöxtur hefur verið á Íslandi síðustu fimm ár ef tekið er tillit til mannfjölgunar. Samhliða henni hefur álag á innviði aukist verulega og fasteignaverð tvöfaldast að raunvirði.

Miðstöð fyrir flugvallarrútur neðanjarðar við Miklubrautargöng
Stýrihópur á vegum Reykjavíkurborgar skoðar fýsileika þess að ný samgöngumiðstöð Reykjavíkur verði við enda Miklubrautargangna þegar þau rísa. Þar yrði lykilskiptistöð Borgarlínu og miðstöð fyrir langferðabíla til og frá Keflavík.

Ísland orðið áfangastaður mansals og skipulögðum glæpahópum fjölgar
Fjöldi skipulagðra brotahópa hefur tvöfaldast á síðasta áratug, samkvæmt nýrri skýrslu greiningardeildar ríkislögreglustjóra. Lögreglan segir að Ísland sé í auknum mæli orðið áfangastaður mansals og að innlend fíkniefnaframleiðsla hafi aukist.

Grænlendingar bregðast við og banna fasteignakaup útlendinga
Grænlenska þingið samþykkti lög sem girða fyrir uppkaup erlendra aðila á fasteignum og rétti til landnýtingar eftir ágengni frá Bandaríkjunum.

Evrópuþingið samþykkir 90 prósent minnkun losunar
ESB hefur þegar dregið úr losun um 37 prósent miðað við árið 1990 og stefnir nú að 90 prósent minnkun.


Athugasemdir