Nýtt efni

Ísland fær á sig 10% toll frá Trump
Tímamót í alþjóðaviðskiptum þegar Donald Trump kynnti 10% tolla á öll lönd og 20% tolla á Evrópusambandið.


Júlía Margrét Alexandersdóttir
Ekki hlusta á allt sem heilinn segir þér
Júlía Margrét Alexandersdóttir hefur lifað með geðhvörfum í 15 ár. Hún hefur kljáðst við dekksta lit þunglyndis og fundið fyrir undurvellíðan í maníu. Í ferlinu hefur Júlía lært að stundum á hvorki hjartað né heilinn atkvæðisrétt. „Stundum eru það annarra manna heilar og annarra manna hjörtu sem vita best.“

„Frelsisdagur“ Trump í dag - gæti hrundið af stað alþjóðlegu viðskiptastríði
Donald Trump kynnir í dag umfangsmilkla tolla gegn helstu viðskiptalöndum. Hann hefur haldið því fram að tollarnir muni koma í veg fyrir að Bandaríkin séu „rænd“ og fleyti bandarískum iðnaði inn í nýtt „gullaldarskeið“

Borgin fetar í fótspor ríkisstjórnarinnar – biður um sparnaðarráð
Reykjavíkurborg ætlar að óska eftir hugmyndum frá starfsfólki og íbúum um hvernig mætti fara betur með fé borgarinnar. Hægt verður að senda inn hugmyndir í gegnum netið út aprílmánuð. „Fullum trúnaði heitið,“ segir í tilkynningu.

Sjálfstæðisflokkurinn á flugi í Reykjavík
Sjálfstæðisflokkurinn nýtur langmests stuðnings í borgarstjórn Reykjavíkur. Samfylkingin, flokkur borgarstjóra, nýtur jafn mikils stuðnings og í síðustu kosningum.

Heilsa og líðan hinsegin fólks
Heilsa og líðan hinsegin fólks er verri en sís gagnkynhneigðra samkvæmt niðurstöðum rannsóknarverkefnis. Harpa Þorsteinsdóttir og Þórhildur Elínardóttir Magnúsdóttir skýra frá niðurstöðunum og fara yfir það hvað megi gera til að styðja betur við hinsegin fólk.


Kristlín Dís
Hversdagslegur heiladauði
Ef maður þarf að vinna til að lifa og vera þreyttur því maður er alltaf að vinna, og hvíla sig og gera ekkert því maður er alltaf svo þreyttur, hvenær á maður þá að lifa? Kristlín Dís spyr.

Samfylkingin langstærst í nýjum Þjóðarpúlsi
Flokkur forsætisráðherra mælist með 27 prósenta fylgi í nýrra könnun Gallup. Sjálfstæðisflokkur mælist næst stærstur með 22,4 prósent.

„Ég fæ eiginlega kökk í hálsinn af því að tala um þetta“
Ásrún Helga Kristinsdóttir fékk sms í morgun um rýmingu Grindvíkurbæjar og síðan fóru viðvörunarlúðrarnir af stað. „Grindavík er ekki bara staður, þetta er samfélag,“ segir hún.

Tveir neita að yfirgefa bæinn
Úlfar Lúðvíksson, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir tvo enn dvelja í Grindavíkurbæ.

„Það er ekkert til að verja byggðina lengur“
Hraun flæðir nú innan varnargarða í Grindavík og ógnar byggð. Íbúum hefur verið eindregið ráðlagt að yfirgefa svæðið, en sumir neita. Ástandið er mjög alvarlegt, segir Hjördís Guðmundsdóttir, samskiptastjóri Almannavarna. Fylgst er náið með hraunflæði úr lofti.
Dregur úr virkni – Sprunguhreyfingar innan Grindavíkur
Eldgos er hafið á Sundhnúksgígaröðinni norðan við Grindavík.

Vara við kvikuhlaupi og mögulegum sprunguhreyfingum innan bæjarins
Kvikan er að hreyfa sig bæði til norðausturs en einnig til suðurs í átt að Grindavík. Talið er að um stærri atburð sé að ræða nú en síðast. Enn er þó óvíst hvort kvikan nái upp á yfirborðið.

Úr hjúkrunarfræðinni í bráðalækninn
„Þegar ég keyrði heim þá grenjaði ég allan Vesturlandsveginn,“ segir Kristín Sólveig Kristjánsdóttir. Hún starfaði sem hjúkrunarfræðingur áður en hún fór í læknisfræði. Þegar hún sneri aftur heim úr námi hafði staðan á bráðamóttökunni versnað til muna.
Athugasemdir