Nýtt efni

100 ára og enn að stækka
Árið 1920, þegar dönsk stjórnvöld keyptu landskika á Amager-eyjunni við Kaupmannahöfn, grunaði líklega fáa að þarna yrði innan fárra áratuga fjölmennasti vinnustaður í Danmörku. Kastrup-flugvöllur er 100 ára.

Hinn ósjálfbæri forseti: Hundrað dagar með Trump aftur í embætti
Frá því að Donald Trump tók við völdum hefur verið grafið undan réttarríkinu, alþjóðaöryggismálum og borgararéttindum. Nú hefur hann einnig skapað efnahagslegan vanda, vegið að vísindastarfi og akademísku frelsi.

Climeworks í hnotskurn
Þrátt fyrir háleit markmið hefur Climeworks ekki náð að kolefnisjafna sinn eigin rekstur. Þetta kemur fram ítarlegri umfjöllun Heimildarinnar um fyrirtækið og starfsemi þess hér á landi. Svona er umfjöllunin í hnotskurn.

Siðfræðingur segir njósnamálið óvenju ljótt
Prófessor í siðfræði og annar höfundur siðfræðikafla Rannsóknarskýrslu Alþingis, segir njósnamál Björgólfs Thors Björgólfssonar óvenju ljótt mál. Hann segir auðmenn sækja að lýðræðinu hér á landi, meðal annars í gegnum auglýsingar tengdum sjávarútvegi.

Kjarnorkuógn í skugga átaka í Kasmír: Indland og Pakistan takast á að nýju
Eftir blóðuga hryðjuverkaárás í Kasmír hefur Indland ráðist í umfangsmiklar loftárásir á skotmörk í Pakistan. Spennan milli kjarnorkuvæddra nágranna magnast, á meðan alþjóðasamfélagið fylgist áhyggjufullt með þróun mála á svæðinu.


Sif Sigmarsdóttir
Daður við aðalinn
Ástæða þess að Sjálfstæðisflokkurinn er fastur í hjólfari fylgislægðar er sú að hann fellur alltaf aftur á sama prófinu.

Átti erfitt með gang en hleypur nú hundrað kílómetra
Sif Sumarliðadóttir þreyttist auðveldlega við göngu í skólann sem barn og þurfti oft að hvíla sig. Hún var antisportisti lengi vel en svo gerðist eitthvað sem kveikti í henni. Hún missti þriðjung úr lunga en lét ekkert stoppa sig og hefur verið í landsliðinu í bakgarðshlaupum.

Strandveiðar byrja með brælu og brosi
Þrátt fyrir kulda og brælu fram undan héldu strandveiðimenn við Grindavík áfram að hífa upp aflann. Samheldni, fjölskyldubönd og kaldhæðni einkenna dagana á bryggjunni – þar sem rótgróin tengsl og nýtt líf eftir hamfarir mætast.

„Við vorum svolítið eins og munaðarleysingjar“
David B Tencer, biskup kaþólsku kirkjunnar á Íslandi, er mjög ánægður með nýkjörinn páfa, Leó XIV. Kaþólikkar hafi verið svolítið eins og munaðarleysingjar, en hafi nú fengið heilagan föður.

Föngun Climeworks stendur ekki undir eigin losun
Climeworks fangar aðeins brot af því CO2 sem það lofar að vélar þess geti fangað. Fyrirtækið nær ekki að kolefnisjafna þá losun sem stafar af umsvifum þess – sem hefur vaxið hratt síðustu ár.

Milljarðahagnaður bankanna á fyrsta ársfjórðungi
Þrír stærstu bankar landsins skiluðu samtals rúmlega 19 milljarða króna hagnaði á fyrsta ársfjórðungi. Landsbankinn hagnaðist mest, Arion sýndi mesta arðsemi og ríkið undirbýr sölu eftirstandandi hlutar í Íslandsbanka.


Aðalsteinn Kjartansson
Kirsuberjatínsla
Útgerðin velur kirsuberin af trénu – fallegustu tölurnar og hentugustu rökin. En hver spyr hvað varð um afganginn af uppskerunni?
Athugasemdir