Nýtt efni

Bálstofan fær meira rými til þess að starfa: Hert starfsleyfi skapað alvarlega stöðu hjá líkhúsum
Úrskurðarnefnd hefur frestað réttaráhrifum Heilbrigðiseftirlitsins tengdum Bálstofu Fossvogskirkjugarðs. Mega starfa með samskonar hætti og áður en eftirlitið tók starfsleyfi til endurskoðunar.

Guðbjörg keypti Lýsi í hruninu á 235 milljónir sem nú er selt fyrir 30 milljarða
Verðmæti Lýsis hefur meira en hundraðfaldast frá því að núverandi forstjóri og stjórnarformaður misstu fyrirtækið frá sér í hruninu. Þau fá milljarða í vasann auk þess að verða meðal stærstu hluthfa Brims við sölu fyrirtækisins til útgerðarinnar.

Forsætisráðherra Frakklands segir af sér klukkustundum eftir að hafa kynnt nýja ríkisstjórn
Emmanuel Macron forseti Frakklands tók við afsögn forsætisráðherrans Sébastien Lecornu aðeins klukkustundum eftir að ný ríkisstjórn var kynnt, eftir harða gagnrýni á óbreytta ráðherralista og vaxandi óánægju með stefnu ríkisstjórnarinnar.

Jón Óttar vill tölvuna sína og síma til baka
Rannsakandinn Jón Óttar Ólafsson leitaði til dómstóla til að fá muni sem lögreglan lagði hald á í sumar við húsleit heima honum afhenta. Landsréttur hefur nú úrskurðað gegn honum.

Trump og umheimurinn: Hernaðarlegt afl, fjárhagslegur styrkur og sveigjanleiki sögunnar
Hið efnahagslega landslag heimsins er gjörbreytt á innan við einu ári. Samhliða á sér stað umbylting á hinu hernaðarlega sviði bæði tæknilega og pólitískt. Staða Íslands, sem treyst hefur á varnarsamning við Bandaríkin, er óljós í þessum nýja heimi óvissunnar.


Stefán Ingvar Vigfússon
Hættum að tala íslensku
Stefán Ingvar Vigfússon skrifar framtíð íslenskunnar í stafrænum heimi.

Arabinn sem varð Rómarkeisari
Á þriðju öld var allt bókstaflega í hers höndum í Rómaveldi. Keisarar komu og fóru, valdarán voru tíð, uppreisnir og launmorð á þeim sem tóku sér keisaranafn. Einn óvæntasti maðurinn sem þá náði æðstu völdum var Filippus Arabi.


Borgþór Arngrímsson
Óvissan um flaggskipið
Árum saman hefur ríkt mikil óvissa um framtíð Palads, eins elsta kvikmyndahúss Kaupmannahafnar. Allar hugmyndir varðandi framtíð hússins hafa hingað til verið slegnar út af borðinu en nýjasta hugmyndin fær jákvæð viðbrögð.

„Við leyfum Íslandi að vera meðlimur“
Jens Stoltenberg, fyrrverandi framkvæmdastjóri Nató, segir frá samtali hans við Donald Trump Bandaríkjaforseta um Ísland.

Laugardagskvöld með Vítisenglum
Heimildin fékk að fara í gleðskap alræmdustu vélhjólasamtaka landsins, Hells Angels. Lögreglan hefur verið með gríðarlegan viðbúnað vegna veisluhaldanna.


Kristlín Dís
Brandarakallar
Kristlín Dís spyr hvort þingmenn séu orðnir ómeðvitaðir leikarar í endalausu Skaupi.

Endurkoma Jóns Ásgeirs
Jón Ásgeir Jóhannesson er aftur orðinn stór á matvörumarkaði, fasteignamarkaði, í fjölmiðlum, ferðaþjónustu, tryggingum, áfengissölu, bensínsölu, lyfjum og stefnir á vöxt erlendis. Veldi hans og eiginkonu hans, Ingibjargar Pálmadóttur, minnir á uppbygginguna fyrir bankahrun þegar hann stýrði Baugi, Glitni og 365 miðlum en hlaut enga dóma í málaferlum sem fylgdu honum í meira en áratug.


Sif Sigmarsdóttir
Hvað eiga popúlistar sameiginlegt með snjallsímum?
Á meðan samfélagið rífst um nýjustu yfirlýsingu háværasta popúlistans yfirsést okkur skaðinn sem hlýst af aðferðafræðinni sjálfri, skipulagðri skautun sem er forsenda þess að popúlistar komist til valda.

„Það var enga vernd að fá“
„Við sitjum eftir í sorg, horfum yfir sögu sonar okkar og klórum okkur í höfðinu. Eftir stendur spurningin: Hvað gerðist?“ segir Hjörleifur Björnsson, en sonur hans, Hávarður Máni Hjörleifsson, svipti sig lífi þann 2. september, aðeins tvítugur. Feðgarnir voru báðir áhugamenn um tónlist, greindir með ADHD og glímdu ungir við fíkn, en eitt greindi þá að. Hávarður var brotinn niður af kerfi sem hann féll ekki inn í.

„Heilmikil fjárfesting að auka þjónustuna“
Jóhannes Rúnarsson framkvæmdastjóri Strætó, segir þjónustuaukninguna sem ráðist var í í ágúst reynast vel. Enn sé þó of snemmt til að segja hvort það sé aukningunni eða einfaldlega haustinu að þakka að fleiri nýti sér þjónustu Strætó.
Athugasemdir