Nýtt efni

Verðbólga í Tyrklandi dregst saman – 37,9% á ársgrundvelli
Verðbólga í Tyrklandi lækkaði í 37,9 prósent í apríl, þrátt fyrir verðhækkanir á helstu þjónustum. Pólitísk ólga og veik líra ógna hagstjórn og stöðugleika.

Þrjú andlát síðustu fimm ár tengd heimilisofbeldi aldraðra
Tveir eldri borgarar hafa verið myrtir á síðustu fimm árum og eitt mál er til rannsóknar í tengslum við heimilisofbeldi sem beinist að þessum hópi. Vandinn er falinn og skömmin mikil.

Lágu á baðherbergisgólfinu á meðan árásirnar gengu yfir
Frá því að stríðið í Úkraínu hófst fyrir þremur árum fór Óskar Hallgrímsson í sitt fyrsta frí í síðustu viku. Hann var nýkominn aftur til Kænugarðs þegar hann var vakinn með látum. Verið var að ráðast á borgina.

Kókómjólk á tilboðsverði af allt öðrum ástæðum
Kókómjólk hefur verið fádæma vinsæl meðal landsmanna í rúmlega hálfa öld og drekka Íslendingar um níu milljónir Kókómjólkurferna árlega. Þeir sem stunduðu njósnir fyrir Björgólf Thor Björgólfsson árið 2012 töldu að það væri tilvalið að fela upptökumyndavél inni í tómri fernu af Kókómjólk.

Lögreglumenn unnu fyrir rannsóknafyrirtæki Lúðvíks
Þrír lögreglumenn þáðu greiðslu frá Laco, öryggis- og rannsóknafyrirtæki Lúðvíks Kristinssonar, sama ár og Lúðvík stundaði njósnir. Störf þeirra virðast þó hafa verið ótengd njósnunum en aðalvarðstjóri í lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu segist hafa unnið eina nótt á hóteli gegn greiðslu.


Sif Sigmarsdóttir
Söguskýring auglýsingastofu
Rétt eins og í tilfelli víkinganna er afrek eins óréttlæti annars.

Kaupfélag Skagfirðinga hagnaðist um 3,3 milljarða
Stöndugasta kaupfélag landsins — Kaupfélag Skagfirðinga — skilaði 3,3 milljarða króna hagnaði á síðasta ári, af 55 milljarða króna tekjum. Félagið er stórt í bæði landbúnaði og sjávarútvegi, þar sem það er einn stærsti eigandi aflaheimilda.

Engin verðmæti án vinnandi fólks
Forseti ASÍ segir að brýnustu verkefnin í samfélagi sem kennt er við velferð og lýðræði séu húsnæðisvandinn, verðbólgan, vaxandi ójöfnuður og misskipting valds, og aukning verktakavinnu og ótryggra starfa. Forsætisráðherra segist vilja leiða ríkistjórn í þágu vinnandi fólks.

Ónefnd kona skrifar
Bréf frá brotaþola hópnauðgunar
Ofbeldi gerir ekki greinarmun á þolendum eða gerendum eftir uppruna þeirra. Réttlæti má ekki gera það heldur.


Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir
Stúlkan sem var sögð allra gagn
Menn sem voru dæmdir fyrir að brjóta á ungri stúlku notuðu það sem málsvörn að hún væri svo lauslát. Glíma þolenda við réttarkerfið reynist þung, en gerendum er gjarna hlíft við óþægilegum inngripum. Staðan flækist enn frekar þegar þolendur standa einir gegn mörgum - eða lenda undir í samfélagslegri umræðu.

Bannaður á leigubílastæðinu fyrir að leggja starfsfólk Isavia í einelti
Isavia segir leigubílstjóra, sérstaklega virkan á samfélagsmiðlum, hafa lagt starfsfólk flugvallarins í einelti – meðal annars með ásökunum í garð þess og nafnbirtingum á netinu. Hann hafi verið settur í ótímabundið bann vegna ógnandi og óviðeigandi framkomu. „Þetta er náttúrlega óþægilegt að mæta í vinnuna og verða svo fyrir áreiti,“ segir einn starfsmaður við Heimildina.

Kári hættur og farinn
Kári Stefánsson er hættur sem forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Í hans stað koma tveir stjórnendur sem báðir hafa starfað hjá fyrirtækinu lengi.

Eigendur Haga fengu meira fyrir minna
Hluthafar fá 2,5 milljarða króna úr Högum vegna margmilljarða hagnaðar á síðasta rekstrarári. Færri vörur hafa selst en tekjurnar engu að síður aukist. Helsti samkeppnisaðilinn gerir enn ráð fyrir á bilinu 14–15 milljarða hagnað fyrir fjármagnsgjöld og skatta á þessu ári. Sömu lífeyrissjóðir eiga meira eða minna allt hlutafé í báðum keðjum.

Langvarandi átök milljarðamæringa hafa áhrif á allt samfélagið
Átökum þeirra Björgólfs Thors Björgólfssonar og Róberts Wessman hefur verið líkt við leðjuslag, þar sem ekkert er heilagt. Í þessum átökum hefur Björgólfur meðal annars staðið að leynilegri fjármögnun fjölmiðla og njósnum, með aðstoð lögreglu.
Athugasemdir