Nýtt efni

Evrópuleiðtogar standa með Zelensky gegn Trump
Línur skerpast milli Bandaríkjanna og Evrópu þar sem Evrópuleiðtogar standa með Úkraínuforseta. Vopnahlé verði að vera „réttlátt og varanlegt,“ segir Keir Starmer.

„Evrópa stefnir í óefni“
Donald Trump Bandaríkjaforseti er ósáttur við „viðbjóðslega“ sekt á fyrirtæki Elons Musk, X. Leiðtogar Evrópu taka afstöðu með Úkraínuforseta gegn Bandaríkjunum.

Anna María Ágústsdóttir
Heilbrigður jarðvegur fyrir heilbrigðar borgir og heilsuna okkar
Alþjóðlegi jarðvegsdagurinn 2025 er ákall til aðgerða. Hann hvetur stjórnmálamenn, vísindamenn, leiðtoga, samfélag og borgara alls staðar að endurhugsa þéttbýlisrými með tilliti til heilbrigði jarðvegsins.

Heimur samfélagsmiðlasvindla: „Það er ekki á minni ábyrgð að þau gerðu mistök“
Heimildaþættir DR afhjúpa hvernig áhrifavaldar selja dýr námskeið og draumalíf á samfélagsmiðlum. Þættirnir sýna hvernig ungt fólk verður skotmark og hvernig gróðinn byggir á stöðugri innkomu nýrra meðlima.

Hafnarfjörður braut stjórnsýslulög þegar fallið var frá ráðningu
Óskar Steinn Ómarsson segir að opinber gagnrýni hans á meirihlutann í Hafnarfirði hafi orðið til þess að ráðning hans við skóla var afturkölluð. Umboðsmaður Alþingis staðfestir að meðferðin hafi ekki verið í samræmi við stjórnsýslulög og kallar eftir umbótum.

Umdeild uppbygging við Skaftafell
Verið er að byggja 70 hús við þjóðgarðinn í Skaftafelli sem „gjörbreyta ásýnd þjóðgarðsins og sveitarinnar,“ að mati íbúa á Skaftafelli 2. Hús voru hækkuð með óljósri auglýsingu.

Birgir stofnar lögfræðiþjónustu
Fyrrverandi forseti Alþingis tekur aftur upp málflutningsréttindi og stofnar félag.


Jón Trausti Reynisson
Komandi hrun siðmenningar
Snorri Másson sagði „hrun vestrænnar siðmenningar vofa yfir“. Margt bendir til þess að hann hafi rétt fyrir sér.

Hver er Sergio og hvað er hann að selja?
„Lesgoo lesgoo“ kallar Sergio Herrero Medina, ungur íslenskur karlmaður, á áheyrendur sína. Hann segist geta kennt hverjum sem er að græða hundruð þúsunda króna á mánuði með gervigreind. Sala og markaðssetning hans á námskeiðum bera flest merki vel þekktra samfélagsmiðlasvika, sem breiðast út um heiminn eins og eldur í sinu.

Hundruð verka skemmdust í vatnsleka á Louvre
Aðstoðarforstjóri safnsins segir að „einstaklega gagnlegir“ en „alls ekki einstakir“ munir hafi orðið fyrir skemmdum.

Musk vill leggja niður ESB eftir að X fékk sekt
Samfélagsmiðillinn X, sem er í eigu ríkasta manns heims, var sektaður um 120 milljónir evra á föstudag fyrir að brjóta stafrænar reglur sambandsins. Nú kallar Elon Musk eftir að sambandið verði leyst upp.

Syrgja fyrrverandi skjólstæðing: Til mikils unnið ef hægt er að koma heilunarferli af stað
„Við leyfum ekki neyslu hér inni en hver er hinn valmöguleikinn?“ spyr starfandi forstöðumaður Stuðla. Reglur kveða skýrt á um að fíkniefni séu bönnuð á Stuðlum en börnum er ekki vísað út vegna neyslu. Ef hægt er að koma heilunarferli af stað er til mikils unnið. „Þetta eru börn sem við þurfum að vernda,“ segir forstöðumaðurinn, en starfsfólkið syrgir fyrrverandi skjólstæðing.

Oft ódýrara að keyra en að taka Flugrútuna
Við samanburð á bílastæðagjöldum við Keflavíkurflugvöll og miðaverði í Flugrútuna kemur í ljós að í mörgum tilfellum er ódýrara að keyra sjálfur í flug. Þetta á einkum við ef nokkrir ferðast saman.

Trump boðar afskipti af innanríkismálum Evrópuríkja
Ný þjóðaröryggisstefna Bandaríkjanna staðfestir gjörbreytta heimsmynd. Bandaríkin lýsa „siðmenningarlegri eyðingu“ Evrópu og ætla að „ýta undir andstöðu innan Evrópuþjóða við núverandi stefnu álfunnar“.

Aðalsteinn segist hafa gefið framboðsorðrómi undir fótinn
Aðalsteinn Leifsson, aðstoðarmaður utanríkisráðherra og varaþingmaður, segist hafa gefið því undir fótinn að hann íhugaði framboð til að sjá hvort það væri vilji og eftirspurn eftir sér. Dóra Björt Guðjónsdóttir oddviti Pírata segist stefna á framboð en íhugar samt næstu skref.
Athugasemdir