Steindór Grétar Jónsson

Blaðamaður

„Rannsóknarlögreglumaður Samherja“ álitsgjafi í þætti útgerðarinnar um Helga Seljan
FréttirSamherjaskjölin

„Rann­sókn­ar­lög­reglu­mað­ur Sam­herja“ álits­gjafi í þætti út­gerð­ar­inn­ar um Helga Selj­an

Sam­herji kynn­ir fyrsta þátt vefseríu með við­mæl­anda sem kom að Namib­íu­starf­semi fé­lags­ins þar sem ásak­an­ir á hend­ur RÚV og Seðla­bank­an­um virð­ast við­fangs­efn­ið. Fyr­ir­tæk­ið hef­ur áð­ur keypt ein­hliða um­fjöll­un um mál­ið sem sjón­varps­stöð­in Hring­braut var sekt­uð fyr­ir.
Segir sendiherrann hafa lagt sig í einelti eftir gleðigönguna
Fréttir

Seg­ir sendi­herr­ann hafa lagt sig í einelti eft­ir gleði­göng­una

Mar­grét Adams­dótt­ir, sem starf­aði í pólska sendi­ráð­inu á Ís­landi, seg­ir Ger­ard Pokruszyński sendi­herra hafa kall­að nafn­tog­aða diplómata niðr­andi orð­um um sam­kyn­hneigða, með­al ann­ars Ingi­björgu Sól­rúnu Gísla­dótt­ur. Sér hafi ver­ið mis­mun­að fyr­ir trú­ar­skoð­an­ir og fyr­ir að hafa birt mynd­ir af sér á Hinseg­in dög­um.

Mest lesið undanfarið ár