Óskar Hallgrímsson

„Hermaðurinn í mér var alltaf til staðar“
ErlentÁ vettvangi í Úkraínu

„Her­mað­ur­inn í mér var alltaf til stað­ar“

Lista­mað­ur sem varð lið­þjálfi út­skýr­ir hvernig það kom til að hann gekk til liðs við Azov-her­deild­ina í Úkraínu. Hann og fleiri veita inn­sýn í störf þess­ar­ar um­deild­ustu her­deild­ar lands­ins og hafna ásök­un­um um tengsl við hægri öfga­flokka. Það sé af sem áð­ur var að all­ir sem gátu lyft byssu væru sam­þykkt­ir í deild­ina. Um leið og her­deild­in hafi ver­ið tek­in inn í þjóð­varn­ar­lið­ið hafi póli­tísk­ar hug­sjón­ir þurft að víkja.
Enn hinar sönnu ofurhetjur
VettvangurÁ vettvangi í Úkraínu

Enn hinar sönnu of­ur­hetj­ur

Á hverj­um degi, oft á dag, keyr­ir sama fólk­ið og Ósk­ar Hall­gríms­son fjall­aði um fyr­ir tveim­ur ár­um inn á hættu­svæði, gjarn­an á með­an skot­hríð stend­ur yf­ir. Fólk­ið, sem Ósk­ar kall­ar hinar sönnu of­ur­hetj­ur, kem­ur Úkraínu­mönn­um í erf­ið­um að­stæð­um í skjól dag eft­ir dag og er ekki út­lit fyr­ir að það geti hvílst í bráð.
Óvissa ríkir í Evrópu eftir sigur Trump
Úkraínuskýrslan#19

Óvissa rík­ir í Evr­ópu eft­ir sig­ur Trump

Með sigri Trump yf­ir Hvíta hús­inu og lík­lega báð­um þing­deild­um og í fyrri tíð og rað­að hlið­holl­um dómur­um í hæsta­rétt sem hef­ur síð­an þá sam­þykkt lög sem gefa hon­um raun frjáls­ar hend­ur til að gera það sem hon­um sýn­ist. Hann mun því lík­lega halda áfram eingangr­un­ar stefnu sinni, án telj­andi and­stöðu eða áhyggna af end­ur­kjöri.

Mest lesið undanfarið ár