Götubitahátíð og keppni um besta götubitann
Menning

Götu­bita­há­tíð og keppni um besta götu­bit­ann

Götumat­ur, eða street food, er órjúf­an­legf­ur hluti af mat­ar­menn­ingu margra og ólíkra þjóða. Slík­ar kræs­ing­ar hafa átt mikl­um vin­sæld­um að fagna á Ís­landi á síð­ustu ár­um. Nám­skeið þar sem list­in að elda góð­an götu­bita fyll­ast, hér hafa sprott­ið upp mat­hall­ir sem bjóða upp á fram­andi mat og í sum­ar verð­ur víða blás­ið til að minnsta kosti tveggja götu­bita­há­tíða.

Mest lesið undanfarið ár