Margrét Marteinsdóttir

Blaðamaður

Margrét hefur mikla reynslu af fjölmiðlum, vann á RÚV í 16 ár, meðal annars sem varafréttastjóri útvarps- og sjónvarps, yfirmaður íþróttadeildar og stýrði dægurmáladeild fréttastofu RÚV. Margrét var um tíma dagskrárstjóri Rásar 1 og Rásar 2. Margét var hluti af fjögurra manna teymi Stundarinnar sem hlaut blaðamannaverðlaun árið 2019 fyrir umfjöllun ársins um hamfarahlýnun.
Varð fyrir líkamsmeiðingum „en útilokunin var verst“
ViðtalHinsegin bakslagið

Varð fyr­ir lík­ams­meið­ing­um „en úti­lok­un­in var verst“

Anna Kristjáns­dótt­ir seg­ir að úti­lok­un frá fé­lags­leg­um sam­skipt­um hafi vald­ið henni mestu van­líð­an­inni eft­ir að hún kom fram op­in­ber­lega sem trans kona fyr­ir þrjá­tíu ár­um. Hún var líka beitt lík­am­legu of­beldi. „Einu sinni var keyrt vilj­andi yf­ir tærn­ar á mér, fólk hrinti mér og það var hellt úr glös­um yf­ir höf­uð­ið á mér á skemmti­stöð­um.“
„Láttu engan troða á tilfinningum þínum“
ViðtalHinsegin bakslagið

„Láttu eng­an troða á til­finn­ing­um þín­um“

Jó­hanna Sig­urð­ar­dótt­ir, fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra, seg­ist sleg­in yf­ir bak­slagi í rétt­inda­bar­áttu hinseg­in fólks. Bar­átt­an hafi kostað per­sónu­leg­ar fórn­ir, blóð, svita og tár. Nú verði að gera allt til að stöðva hat­urs­fulla orð­ræðu. Hún treyst­ir því að sam­staða þjóð­ar­inn­ar með hinseg­in sam­fé­lag­inu bresti ekki þótt lít­ill hóp­ur reyni að koma inn rang­hug­mynd­um hjá fólki.
Reykjavíkurborg tilkynnir Samtökin 22 til lögreglu
FréttirHinsegin bakslagið

Reykja­vík­ur­borg til­kynn­ir Sam­tök­in 22 til lög­reglu

Skóla- og frí­stunda­ráð Reykja­vík­ur hef­ur gert skóla­stjórn­end­um í grunn­skól­um Reykja­vík­ur við­vart um að óboðn­ir gest­ir frá Sam­tök­un­um 22 hafi kom­ið í Lang­holts­skóla síð­ast­lið­inn fimmtu­dag. Eru skóla­stjórn­end­ur beðn­ir að und­ir­búa starfs­fólk fyr­ir slík­ar uppá­kom­ur. Fólk­ið frá sam­tök­un­um 22 tók með­al ann­ars upp mynd­bönd af starfs­fólki skól­ans. Mál­ið hef­ur ver­ið til­kynnt til lög­reglu.
Yfirvöld vita ekki hve mörg þeirra sem svipt voru þjónustu eru á landinu
Fréttir

Yf­ir­völd vita ekki hve mörg þeirra sem svipt voru þjón­ustu eru á land­inu

Góð­gerð­ar­sam­tök hafa síð­ustu vik­ur skot­ið skjóls­húsi yf­ir tugi ein­stak­linga sem ann­ars hefðu end­að á göt­unni eft­ir að hafa ver­ið synj­að um vernd og svipt allri þjón­ustu. Lög­mað­ur seg­ir að yf­ir­völd varpi ábyrgð yf­ir á fé­laga­sam­tök og ein­stak­linga. Þá geti bóta­skylda rík­is­ins gagn­vart þess­um hópi fall­ið nið­ur eft­ir að þeim hafi ver­ið kom­ið í skjól.
Vill „staldra við“ aukna ferðaþjónustu á hálendinu
Fréttir

Vill „staldra við“ aukna ferða­þjón­ustu á há­lend­inu

Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráð­herra seg­ist vilja „staldra við“ aukna skipu­lagða ferða­þjón­usta á há­lend­inu og ræða hvort víð­erni eigi að fá að vera í friði. Mál­ið teng­ist stjórn­ar­skrá og að stjórn­völd­um hafi ekki „auðn­ast að ná þar sam­an um ákvæði um um­hverfi og auð­lind­ir,“ um­ræð­an hafi öll snú­ist um sjáv­ar­út­veg.
Katrín um hvalveiðibann: „Enginn boðað að slíta ríkisstjórn“
Fréttir

Katrín um hval­veiði­bann: „Eng­inn boð­að að slíta rík­is­stjórn“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra seg­ist ekki hafa áhyggj­ur af því að rík­is­stjórn­in springi vegna hval­veiði­banns­ins. Bjarni Bene­dikts­son fjár­mála­ráð­herra hef­ur sagt að mál­ið hafi sett stjórn­ar­sam­starf­ið ,,allt í loft upp“. Vinstri-græn hafa ít­rek­að lagst gegn hval­veið­um við Ís­lands­strend­ur og yf­ir­skrift flokks­ráðs­fund­ar hreyf­ing­ar­inn­ar 2018 var „Nei við hval­veið­um!“
„Til í þennan vetur“ eftir að hafa íhugað stöðu sína í sumar
Viðtal

„Til í þenn­an vet­ur“ eft­ir að hafa íhug­að stöðu sína í sum­ar

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra íhug­aði stöðu sína í sum­ar. Nið­ur­stað­an var að hún væri „mjög til í þenn­an vet­ur“. Skiln­ing­ur milli formanna rík­is­stjórn­ar­flokk­anna hafi auk­ist, en út­lend­inga­mál­in séu erf­ið. Hún hafi ver­ið vör­uð við því að fara í póli­tík, því hún gæti missti frá sér vini. Það gerð­ist 2017. Katrín spyr á hverju vinátta bygg­ist ef póli­tík ráði för.
Húsfyllir á fundi um þjónustusvipt flóttafólk - „Mér svíður að þetta hafi gerst,“ segir ráðherra
Fréttir

Hús­fyll­ir á fundi um þjón­ustu­svipt flótta­fólk - „Mér svíð­ur að þetta hafi gerst,“ seg­ir ráð­herra

Guð­mund­ur Ingi Guð­brands­son, fé­lags­mála­ráð­herra seg­ir að sér svíði að fólk, sem hef­ur ver­ið synj­að um vernd, hafi ver­ið svipt grunn­þjón­ustu. Um þrjá­tíu fé­laga­sam­tök héldu sam­ráðs­fund vegna máls­ins síð­deg­is. Þrjár kon­ur frá Níg­er­íu sem eru í þess­ari stöðu segj­ast verða þving­að­ar aft­ur í vændi verði þær send­ar frá Ís­landi „Við er­um ekki á göt­unni. Ís­lend­ing­ar hafa ver­ið að hjálpa okk­ur,“ segja þær í sam­tali við Heim­ild­ina.
Katrín um útlendingamálin: „Það er auðvelt að vera brjálaður úti í bæ“
Fréttir

Katrín um út­lend­inga­mál­in: „Það er auð­velt að vera brjál­að­ur úti í bæ“

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra, seg­ir að „þeg­ar mað­ur sit­ur uppi með það að þurfa að leysa mál­in“ séu eng­ar auð­veld­ar lausn­ir þeg­ar fólk fær synj­un um vernd. Ít­ar­legt við­tal við Katrínu er birt í nýj­asta tölu­blaði Heim­ild­ar­inn­ar. 152 börn­um hef­ur ver­ið synj­að um vernd á ár­inu, flest yngri en 13 ára.
Skert ferðafrelsi og öryggisgæsla í „búsetuúrræði með takmörkunum“
Fréttir

Skert ferða­frelsi og ör­ygg­is­gæsla í „bú­setu­úr­ræði með tak­mörk­un­um“

Ferða­frelsi fólks sem hef­ur ver­ið synj­að um vernd hér og fer ekki úr landi verð­ur tak­mark­að og ör­ygg­is­gæsla við íverustað þeirra gangi hug­mynd­ir Guð­rún­ar Haf­steins­dótt­ur, dóms­mála­ráð­herra um „bú­setu­úr­ræði með tak­mörk­un­um“ eft­ir. Hún seg­ir að laga­leg­ur mis­skiln­ing­ur sé á milli dóms­mála- og fé­lags­mála­ráðu­neyt­is hvað varð­ar þjón­ustu við fólk­ið sem um ræði.

Mest lesið undanfarið ár