Jóhann Páll Jóhannsson

Fyrrverandi blaðamaður á Stundinni, MSc. í evr­­­ópskri stjórn­­­­­mála­hag­fræði og sagnfræði og er nú þingmaður Samfylkingarinnar.
Alþingi gerir grín að upplýsingarétti almennings
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Al­þingi ger­ir grín að upp­lýs­inga­rétti al­menn­ings

Þing­mað­ur Sam­fylk­ing­ar­inn­ar spyr þeg­ar for­seti Al­þing­is „sting­ur“ at­huga­semd­um rík­is­end­ur­skoð­anda „und­ir stól“ og neit­ar að upp­lýsa þing­menn og al­menn­ing um efni grein­ar­gerð­ar hans hvaða skila­boð sé ver­ið að senda öll­um þeim stofn­un­um og stjórn­völd­um sem bund­in eru af upp­lýs­inga­lög­un­um.
Sýndarmennska í loftslagsmálum
Jóhann Páll Jóhannsson
Aðsent

Jóhann Páll Jóhannsson

Sýnd­ar­mennska í lofts­lags­mál­um

„Ís­land vill sýna gott for­dæmi“. „Með metn­að­ar­fyllri markmið en ESB í lofts­lags­mál­um“. Þetta eru dæmi um fyr­ir­sagn­ir sem sleg­ið var upp í fjöl­miðl­um á föstu­dag þeg­ar Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráð­herra til­kynnti að Ís­land myndi taka þátt í al­þjóð­legri við­leitni til að draga úr los­un gróð­ur­húsaloft­teg­unda um 55% fyr­ir ár­ið 2030.  Raun­in er sú að við er­um eft­ir­bát­ur hinna Norð­ur­land­anna í lofts­lags­mál­um...
Villandi skilaboð um aðgerðapakka  – Fyrirtæki fá stuðning þótt þau noti skattaskjól
Greining

Vill­andi skila­boð um að­gerðapakka – Fyr­ir­tæki fá stuðn­ing þótt þau noti skatta­skjól

Eng­in skil­yrði í brú­ar­lána­lög­un­um og frum­varp­inu um stuðn­ingslán girða fyr­ir að fyr­ir­tæki sem not­færa sér skatta­skjól eða eru með eign­ar­hald á lág­skatta­svæði fái rík­is­stuðn­ing. Þing­mað­ur VG sagði það stað­reynd að gerð hefði ver­ið „ský­laus krafa um það af hálfu rík­is­ins“ að fyr­ir­tæki í skatta­skjól­um nytu ekki stuðn­ings­ins.
Hlutabótalögin voru samin í samráði við SA sem ráðlögðu svo fyrirtækjum að nýta sér óskýrleika þeirra
GreiningHlutabótaleiðin

Hluta­bóta­lög­in voru sam­in í sam­ráði við SA sem ráð­lögðu svo fyr­ir­tækj­um að nýta sér óskýr­leika þeirra

„Mér datt ekki í hug að ein­hver héldi að hann gæti sett starfs­fólk á hluta­bæt­ur en svo sagt við­kom­andi starfs­manni upp störf­um,“ seg­ir for­stjóri Vinnu­mála­stofn­un­ar í sam­tali við Stund­ina. Fyr­ir­tæki hafa reynt að nota lög­in til að spara sér kostn­að af því að segja upp starfs­fólki.
Nauðhyggja um einkafjármögnun
Jóhann Páll Jóhannsson
PistillCovid-19

Jóhann Páll Jóhannsson

Nauð­hyggja um einka­fjár­mögn­un

Rík­is­stjórn­in tel­ur aukna að­komu einka­að­ila að fjár­mögn­un vega­fram­kvæmda nauð­syn­lega vegna fjár­mála­reglna laga um op­in­ber fjár­mál en við­ur­kenn­ir að „reynsl­an í Evr­ópu hef­ur ver­ið sú að vegna til­færslu á áhættu og hærri fjár­magns­kostn­að­ar einka­að­ila hafa sam­vinnu­verk­efni kostað 20–30% meira en verk­efni sem hafa ver­ið fjár­mögn­uð með hefð­bund­inni að­ferð“.
Lélegur brandari Sigurðar Inga
Jóhann Páll Jóhannsson
Pistill

Jóhann Páll Jóhannsson

Lé­leg­ur brand­ari Sig­urð­ar Inga

Sig­urð­ur Ingi get­ur ekki ætl­ast til þess að nokk­ur mað­ur trúi hon­um þeg­ar hann still­ir sér upp sem al­þýðu­hetju gegn órétt­lát­um af­leið­ing­um gjafa­kvóta­kerf­is­ins. Það er ein­mitt vegna stjórn­mála­manna eins og hans sem kvóta er út­hlut­að langt und­ir mark­aðs­verði ár eft­ir ár og arð­ur­inn af auð­lind­un­um okk­ar not­að­ur til að gera hina ríku rík­ari.

Mest lesið undanfarið ár