Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Óvæntur fornleifafundur á hafsbotni: Fyrsta úthafsskipið fundið?
Flækjusagan

Óvænt­ur forn­leifa­fund­ur á hafs­botni: Fyrsta út­hafs­skip­ið fund­ið?

Fyr­ir ári síð­an var rann­sókn­ar­skip á ferð­inni all­langt úti í haf­inu vest­ur af strönd­um Ísra­els. Það var að leita að um­merkj­um um gas­lind­ir á hafs­botni. Ekki fer sög­um af því hvort þær fund­ust en hins veg­ar sáu vís­inda­menn í tækj­um sín­um und­ar­lega þúst á botn­in­um á meira en tveggja kíló­metra dýpi. Fjar­stýrð­ar mynda­vél­ar voru send­ar nið­ur í djúp­ið og já,...
Hvers vegna stöðvuðust friðarviðræður Rússa og Úkraínumanna?
Flækjusagan

Hvers vegna stöðv­uð­ust frið­ar­við­ræð­ur Rússa og Úkraínu­manna?

Fyrstu vik­urn­ar eft­ir inn­rás Rússa í Úkraínu 24. fe­brú­ar 2022 áttu samn­inga­menn ríkj­anna við­ræð­ur um frið­ar­samn­inga sem virt­ust á tíma­bili lík­leg­ar til að skila ár­angri. Þær fóru þó út um þúf­ur að lok­um. Banda­ríska blað­ið The New York Times hef­ur rann­sak­að ástæð­ur þess og hér er fjall­að um nið­ur­stöð­ur blaðs­ins.
Sagði Kissinger að banvænt væri að vera vinur Bandaríkjanna?
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Sagði Kissin­ger að ban­vænt væri að vera vin­ur Banda­ríkj­anna?

Gam­all prest­ur (sem kall­ar sig reynd­ar „pastor emer­it­us“) skrif­ar grein í Morg­un­blað­ið til stuðn­ings stríði Pút­ins Rúss­lands­for­seta í Úkraínu. Hann kenn­ir Banda­ríkja­mönnum­um um það stríð eins og fleira í heimi hér; þeir hafi att Úkraínu­mönn­um út í stríð­ið og vitn­ar í því sam­bandi við orða Henry Kissin­gers:„Það má vera hættu­legt að eiga Banda­rík­in að óvini en að eiga þau að...
Tommie Smith er áttræður: Fæddur sama dag og innrásin í Normandý, rekinn af ólympíuleikum fyrir mótmæli
Flækjusagan

Tommie Smith er átt­ræð­ur: Fædd­ur sama dag og inn­rás­in í Norm­an­dý, rek­inn af ólymp­íu­leik­um fyr­ir mót­mæli

Í dag, 6. júní 2024, er hald­ið upp á að rétt 80 ár eru lið­in frá því að her­ir hinna vest­rænu Banda­manna gegn Hitlers-Þýskalandi gerðu inn­rás á Norm­an­dý-skaga í Frakklandi 6. júní 1944. Þessi inn­rás ein og sér réði ekki úr­slit­um í síð­ari heims­styrj­öld en hún stytti þó áreið­an­lega stríð­ið um að minnsta kosti eitt eða tvö ár. En sama...
Spurningaþraut um forseta og forsetakosningar — létta útgáfan
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut um for­seta og for­seta­kosn­ing­ar — létta út­gáf­an

Ís­lend­ing­ar kjósa sér for­seta í dag. Hér eru nokkr­ar spurn­ing­ar um fyrri for­seta og for­seta­kosn­ing­ar. Á mynd­inni hér að of­an er kappi einn sem eitt sinn var í fram­boði til for­seta Ís­lands. Hvað hét hann? * Al­menn­ar spurn­ing­ar: Hver er yngsti mað­ur­inn sem hing­að til hef­ur náð kjöri sem for­seti Ís­lands? Kristján Eld­járn var fyrsta sjón­varps­stjarn­an sem náði kjöri til...

Mest lesið undanfarið ár