Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Spurningaþraut Illuga 26. júlí 2024 — Hvaða eyja er þetta? og 16 aðrar spurningar
Spurningaþrautin

Spurn­inga­þraut Ill­uga 26. júlí 2024 — Hvaða eyja er þetta? og 16 aðr­ar spurn­ing­ar

Fyrri mynd: Hvaða eyja er þetta? Seinni mynd: Í hvaða borg má sjá hlið þetta? Hvar var háð af­drifa­rík­asta orr­ust­an ár­ið 1066? Í sagna­bálki um hvaða hetju kem­ur per­són­an Hastings höf­uðs­mað­ur við sögu? Hver skrif­aði bók­ina Sag­an af bláa hnett­in­um? Í hvaða firði, flóa, vík eða vogi er Hergils­ey? Hver var út­nefnd­ur besti leik­mað­ur Evr­ópu­móts karla í fót­bolta, sem lauk...
Risahellir fundinn á tunglinu: Verður hann fyrsti bólstaður okkar?
Þekking

Risa­hell­ir fund­inn á tungl­inu: Verð­ur hann fyrsti ból­stað­ur okk­ar?

Það var til marks um stórt skref í þró­un­ar­sögu manns­ins þeg­ar fyrstu hóp­ar manna hættu að leita sér næt­urstað­ar á víða­vangi held­ur sett­ust að í hell­um. Og nú kann það brátt að marka næsta skref á þró­un­ar­ferli manns­ins að setj­ast að á öðr­um hnetti en okk­ar heimaplán­etu og þá ein­mitt í helli — á tungl­inu. Langt er síð­an vís­inda­menn átt­uðu...

Mest lesið undanfarið ár