Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

904. spurningaþraut: Tvö aukastig í boði!
Spurningaþrautin

904. spurn­inga­þraut: Tvö auka­stig í boði!

Auka­spurn­ing núm­er eitt: Hvaða fáni er þetta? — Svo er lár­við­arstig fyr­ir að vita hvaða orð standa inn­an í hvíta borð­an­um og ég hef föndr­að svo snyrti­lega yf­ir! * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvar á land­inu er Tré­kyll­is­vík? Svar­ið þarf að vera þokka­lega ná­kvæmt. 2.  Hvaða vin­sæli barna­bóka­höf­und­ur skrif­aði text­ann í mynda­bæk­urn­ar Gunn­hild­ur og Glói, Nú heit­ir hann bara Pét­ur og Vel­kom­in...
903. spurningaþraut: „Dvel ég í draumahöll“
Spurningaþrautin

903. spurn­inga­þraut: „Dvel ég í drauma­höll“

Fyrri auka­spurn­ing: Ár­ið 1981 kom þessi plata út á Ís­landi. Hvað hét hin tólf ára gamla söng­kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða haf­svæði er það sem Frakk­ar kalla „la Manche“? 2.  Fræg­ur írsk­ur rit­höf­und­ur var skömmu fyr­ir alda­mót­in 1900 dæmd­ur fyr­ir fang­elsi fyr­ir ósið­semi, það er að segja sam­kyn­hneigð. Hvað hét hann? 3.  Sænski rit­höf­und­ur Vil­helm Mo­berg (1898-1973) skrif­aði margt en...
902. spurningaþraut: Leyndardómar Snæfellsjökuls, og Ilulissat
Spurningaþrautin

902. spurn­inga­þraut: Leynd­ar­dóm­ar Snæ­fells­jök­uls, og Ilu­lissat

Fyrri auka­spurn­ing: Hér að of­an má sjá nokk­uð tölvuýkt­an leik­ara í hlut­verki of­ur­hetju einn­ar í mynd frá 2003. Hvað heit­ir of­ur­hetj­an?  * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða fljót renn­ur um borg­ina Köln í Þýskalandi? 2.  Í hvaða tæp­lega 20 ára stríði áttu Banda­ríkja­menn sem end­aði 1975? 3.  Hinn meinti morð­ingi Jón Hreggviðs­son var sagð­ur hafa slopp­ið frá Ís­landi með því að kom­ast...
901. spurningaþraut: Hverjum gáfum við hús?
Spurningaþrautin

901. spurn­inga­þraut: Hverj­um gáf­um við hús?

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi söng­kona? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða kona hef­ur set­ið lengst allra kvenna á Al­þingi Ís­lend­inga? 2.  Sjosta­kovit­sj var lista­mað­ur einn, rúss­nesk­ur, sem þótti skar­ar fram úr við ... hvað? 3.  Hvaða fjörð­ur er milli Ön­und­ar­fjarð­ar og Arn­ar­fjarð­ar á Vest­fjörð­um? 4.  Frá 1252 til 1533 var sleg­in í til­tek­inni borg í Evr­ópu mynt sem kall­að­ist „flórína“ og náði...
900. spurningaþraut: Þemað er Biblían og Jesúa frá Nasaret
Spurningaþrautin

900. spurn­inga­þraut: Þem­að er Bibl­í­an og Jesúa frá Nasa­ret

Hér er kom­in þema­þraut um Bibl­í­una og Bibl­íu­sög­urn­ar, Jesú og Guð, og kannski ekki sú fyrsta. * Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða frá­sögn Biblí­unn­ar er lýst á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyrsta Móse­bók, og jafn­framt fyrsta bók Biblí­unn­ar í heild, heit­ir Genes­is á al­þjóða­mál­um, og lýs­ir því þeg­ar Abra­ham og niðj­ar hans setj­ast að í Ísra­el. Hvað heit­ir sú...
899. spurningaþraut: Kassalaga melónur? Nei, heyrðu mig nú
Spurningaþrautin

899. spurn­inga­þraut: Kassa­laga mel­ón­ur? Nei, heyrðu mig nú

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða hljóm­sveit spil­aði fyrst af öll­um í Hörpu 4. maí 2011? 2.  Hvaða stjórn­mála­flokk­ur kom fyrst inn á Al­þingi ár­ið 2013 er hann fékk þrjá þing­menn? 3.  Gua­deloupe er svo­lít­ill eyja­klasi í Karíbahafi. Eyj­arn­ar eru enn und­ir stjórn evr­ópsks (fyrr­ver­andi) ný­lendu­veld­is, sem er ... hvað? 4.  Hvaða mynt...
898. spurningaþraut: Akrafjall, Skarðsheiðin eða Esjan?
Spurningaþrautin

898. spurn­inga­þraut: Akra­fjall, Skarðs­heið­in eða Esj­an?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Nokk­urn veg­inn hversu marg­ir búa í Evr­ópu­sam­bands­lönd­un­um? Eru tæp­lega 500 millj­ón­ir, tæp­lega 1.000 millj­ón­ir, tæp­lega 1.500 eða tæp­lega 2.000 millj­ón­ir? 2.  Hvað hét sýslu­mað­ur sá í Húna­vatns­sýslu sem lét fram­kvæma síð­ustu af­töku á Ís­landi? 3.  Og hvenær var það? Var það 1780 — 1800 — 1830 —...
897. spurningaþraut: Hér er spurt um mýs á Íslandi, sannið til
Spurningaþrautin

897. spurn­inga­þraut: Hér er spurt um mýs á Ís­landi, sann­ið til

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða þjóð­fáni er á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er Cornwall-skagi? 2.  Hver skrif­aði bók­ina Oli­ver Twist? 3.  En hver gaf út bók­ina Hús and­anna (eins og hún heit­ir í ís­lenskri þýð­ingu) ár­ið 1982? 4.  Hversu marg­ar músa­teg­und­ir lifa villt­ar á Ís­landi? At­hug­ið að þótt rott­ur séu ná­skyld­ar mús­um er hér að­eins spurt...
Hræddur einkaritari breytir gangi sögunnar
Flækjusagan

Hrædd­ur einka­rit­ari breyt­ir gangi sög­unn­ar

All­ir vita að það hefði getað breytt gangi sög­unn­ar ef Ad­olf Hitler hefði kom­ist inn í lista­skól­ann í Vín­ar­borg eða ef Lenín hefði ver­ið hand­tek­inn í Petrograd sumar­ið 1917 en get­ur ver­ið að það hefði orð­ið jafn af­drifa­ríkt ef lít­ils­meg­andi rit­ari við hirð Aurelí­anus­ar Rómar­keis­ara hefði til dæm­is fót­brotn­að sumar­ið 275 og því ekki kom­ist með í her­ferð gegn Pers­um?
896. spurningaþraut: Hvaðan kemur sá illúðlegi dreki?
Spurningaþrautin

896. spurn­inga­þraut: Hvað­an kem­ur sá illúð­legi dreki?

Auka­spurn­ing: Í hvaða sjón­varps­seríu birt­ist þessi voða­legi dreki? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða landi er höf­uð­borg­in Prag? 2.  En í hvaða landi er höf­uð­borg­in Tbl­isi? 3.  Hvaða op­in­bert tungu­mál í Evr­ópu­ríki er skyld­ast finnsku? 4.  Sá sem keyr­ir hring­veg­inn í norð­ur frá Borg­ar­nesi keyr­ir næst gegn­um þétt­býl­is­stað ... hvar? 5.  Hvaða tölvu­fyr­ir­tæki stofn­aði Steve Jobs með öðr­um? 6.  Í hvaða...
895. spurningaþraut: Lét eftir mér eina spurning um Rómarkeisara hér!
Spurningaþrautin

895. spurn­inga­þraut: Lét eft­ir mér eina spurn­ing um Rómar­keis­ara hér!

Auka­spurn­ing, sú hin fyrri: Hér má sjá hjón nokk­ur ein­hvern tíma á sjö­unda ára­tug síð­ustu ald­ar. Hvað heita þau? Hafa verð­ur bæði skírn­ar­nöfn beggja og ætt­ar­nafn­ið rétt. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver er breið­asti fjörð­ur, flói, vík eða vog­ur á Ís­landi? 2.  Þeg­ar ís­lensk­ur ráð­herra tók við völd­um í land­inu 1904 var lagt nið­ur embætti æðsta emb­ætt­is­manns Dana hér á landi....
894. spurningaþraut: „Ó Reykjavík, ó Reykjavík, þú yndislega borg!“
Spurningaþrautin

894. spurn­inga­þraut: „Ó Reykja­vík, ó Reykja­vík, þú ynd­is­lega borg!“

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir hin gríð­ar­vin­sæla söng­kona á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Skemmti- og veit­inga­stað­ur­inn Vetr­ar­garð­ur­inn var rek­inn á ár­un­um 1946-1963 inn­an vé­banda stærri skemmti­garðs í Reykja­vík. Hvað nefnd­ist sá skemmti­garð­ur? 2.  Og hvar í Reykja­vík voru þess­ir stað­ir? 3.  Hvað heit­ir slétt­an milli Þist­il­fjarð­ar og Öx­ar­fjarð­ar? 4.  Og hvað þýð­ir orð­ið sem þessi slétta heit­ir eft­ir?...
893. spurningaþraut: Hér er nú aldeilis margt í mörgu
Spurningaþrautin

893. spurn­inga­þraut: Hér er nú al­deil­is margt í mörgu

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr er það sem bletta­tíg­ur­inn er hér að elta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hver eru Eystra­salts­rík­ið þrjú og hvernig rað­ast þau á landa­korti frá norðri til suð­urs? 2.  Hvað nefn­ist hljóm­sveit­in sem Magnús Ei­ríks­son hef­ur hald­ið úti ára­tug­um sam­an þótt oft starfi hún lítt eða ekki lang­tím­um sam­an? 3.  Og hver hef­ur gegn­um tíð­ina ver­ið að­al­söngv­ari hljóm­sveit­ar­inn­ar og...

Mest lesið undanfarið ár