Illugi Jökulsson

Greinahöfundur

Íslendingar eru ekki villimenn!
Menning

Ís­lend­ing­ar eru ekki villi­menn!

Jón Þorkels­son: Sýn­is­bók þess að Ís­land er ekki barbara­land held­ur land bók­mennta og menn­ing­ar Hér er kom­in — að mín­um dómi — ein skemmti­leg­asta bók­in í jóla­bóka­flóð­inu þó það verði kannski ekki endi­lega sleg­ist um hana í bóka­búð­un­um. Höf­und­ur er Jón Þorkels­son (1697-1759) sem var um tíma skóla­meist­ari í Skál­holti og síð­an sér­leg­ur að­stoð­ar­mað­ur danska bisk­ups­ins Ludvig Har­boe sem kom...
952. spurningaþraut: Hvað er karl að gera?
Spurningaþrautin

952. spurn­inga­þraut: Hvað er karl að gera?

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir stúlk­an á mynd­inni? * Að­al­spurn­ing: 1.  Hvað nefnd­ust her­skip vík­inga? 2.  En flutn­inga­skip þeirra? 3.  Hvaða þjóð not­að­ist hins veg­ar við svo­kall­aða „konu­báta“? 4.  Hversu marg­ir leik­menn spila hverju sinni í hvoru liði í hand­bolta­leik — að með­töld­um mark­verði vita­skuld? 5.  Ár­ið 2017 fékk ný­kjör­inn for­seti Ís­lands, Guðni Th. Jó­hann­es­son, fín­ustu orðu Dana, en hana fá...
951. spurningaþraut: „Hvenær koma, kæri minn ...“
Spurningaþrautin

951. spurn­inga­þraut: „Hvenær koma, kæri minn ...“

Auka­spurn­ing núm­er eitt! Hér má sjá her­mann frá ákveðnu landi á ár­inu 1916. Frá hvaða landi er lang­senni­leg­ast að her­mað­ur­inn komi? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Í hvaða hafi eru Azor­eyj­ar? 2.  Krist­ín Mar­ja Bald­urs­dótt­ir hef­ur í ára­tugi fyrst og fremst feng­ist við ... hvað? 3.  Breska orr­ustu­beiti­skip­ið Hood var á sigl­ingu djúpt út af Reykja­nesi 24. maí 1941. Hvað henti þá...
950. spurningaþraut: Afmælisbörn 1. desember
Spurningaþrautin

950. spurn­inga­þraut: Af­mæl­is­börn 1. des­em­ber

Í dag er 1. des­em­ber og þema 950. spurn­inga­þraut­ar eru merkisvið­burð­ir og af­mæl­is­dag­ar. Fyrri auka­spurn­ing: Það sem mynd­in hér að of­an sýn­ir gerð­ist 1. des­em­ber ... hvaða ár? * Að­al­spurn­ing­arn­ar eru all­ar um af­mæl­is­börn dags­ins! 1.  Þessi fædd­ist 1. des­em­ber 1896 og hét ... hvað? 2.  Þessi fædd­ist 1. des­em­ber 1978. Hann heit­ir ... hvað? ** 3.  Þessi söng-...
949. spurningaþraut: GCD og 650 þúsund jeppar
Spurningaþrautin

949. spurn­inga­þraut: GCD og 650 þús­und jepp­ar

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða fugl­ar synda hér? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Rún­ar Júlí­us­son fékkst við margt um æv­ina og var í mörg­un hljóm­sveit­um. Þar á með­al mynd­uðu hann og ann­ar mús­íkant dú­et­inn GCD. Hver var hinn mús­íkant­inn? 2.  Á heims­styrj­ald­arár­un­um síð­ari voru fram­leidd­ir í Banda­ríkj­un­um 650.000 jepp­ar („jeep“) af ákveð­inni gerð. Hvað hét fyr­ir­tæk­ið sem þró­aði jepp­ana, fram­leiddi þá og þeir voru...
948. spurningaþraut: Eftir hvaða fjöllum heitir hafið?
Spurningaþrautin

948. spurn­inga­þraut: Eft­ir hvaða fjöll­um heit­ir haf­ið?

Fyrri auka­spurn­ing: Flak hvaða skips má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Á hvaða dög­um flyt­ur Rík­is­út­varp­ið þátt­inn Vik­an með Gísla Marteini? 2.  Gísli Marteinn sótt­ist ein­dreg­ið eft­ir starfi einu sem stóð til boða 2006 en missti af því. Hvaða starf var það? 3.  Hverr­ar þjóð­ar var Diego Arm­ando Mara­dona? 4.  Land­helg­is­gæsl­an held­ur nú úti tveim­ur varð­skip­um....
947. spurningaþraut: Katalónskur biskup og þjóðhöfðingi
Spurningaþrautin

947. spurn­inga­þraut: Katalónsk­ur bisk­up og þjóð­höfð­ingi

Fyrri auka­spurn­ing: Í hvaða dal er að finna það nátt­úru­fyr­ir­bæri sem hér sést? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Jo­an-Enric Vi­ves i Sicília er katalónsk­ur bisk­up í Urgel-hér­aði í Katalón­íu, skammt fyr­ir norð­an Barcelona. Ótrú­legt nokk, þá er hann um leið ann­ar tveggja þjóð­höfð­ingja í sjálf­stæðu ríki. Hvaða ríki er það? 2.  Í hvaða borg eru bæði Vest­ur­brú og Norð­ur­brú? 3.  Keyrðu — eða hjól­aðu...
946. spurningaþraut: Hvað segir í bókinni Die fröhliche Wissenschaft frá 1882?
Spurningaþrautin

946. spurn­inga­þraut: Hvað seg­ir í bók­inni Die fröhliche Wis­senschaft frá 1882?

Fyrri auka­spurn­ing: Lauf hvaða trjá­teg­und­ar má sjá á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað heit­ir Pút­in Rúss­lands­for­seti fullu nafni — það er skírn­ar­nafni og föð­ur­nafni, auk eft­ir­nafns­ins Pútíns? 2.  Lín­eik Anna Sæv­ars­dótt­ir er þing­mað­ur Norð­aust­ur­kjör­dæms fyr­ir ... ja, hvaða flokk? 3.  Hversu mörg börn á prins­inn af Veils?  4.  Þýska heim­spek­ingn­um Friedrich Nietzsche er gjarn­an kennd stutt og...
945. spurningaþraut: Sólveig Matthildur, Laufey Soffía og Margrét Rósa eru hljómsveit
Spurningaþrautin

945. spurn­inga­þraut: Sól­veig Matt­hild­ur, Lauf­ey Soffía og Mar­grét Rósa eru hljóm­sveit

Fyrri auka­spurn­ing: Á mynd­inni hér að of­an má sjá Hall­dóru Geir­harðs­dótt­ur á leik­sviði. Hvað er hún að leika þarna? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvernig dýr er há­vella? 2.  Fyr­ir um ára­tug fund­ust æva­forn­ar leif­ar af manni í helli í Rússlandi og reynd­ist þar vera um að ræða nýja og áð­ur óþekkta mann­teg­und, sem uppi var um svip­að leyti og Ne­and­er­dals­menn. Hvaða...
Að leggja lag sitt við tröllin
Illugi Jökulsson
Pistill

Illugi Jökulsson

Að leggja lag sitt við tröll­in

Vissu­lega hef­ur Katrín Jak­obs­dótt­ir ekki ver­ið minn upp­á­hald­spóli­tík­us síð­ustu fimm ár­in. Eigi að síð­ur verð ég að við­ur­kenna að ég hálf­vor­kenni henni fyr­ir þann fauta­skap sem Bjarni Bene­dikts­son hef­ur nú sýnt henni með yf­ir­lýs­ingu sinni um stuðn­ing við vaxta­hækk­un Seðla­bank­ans. Því já, með þess­ari yf­ir­lýs­ingu sýndi hann Katrínu sér­stak­an fauta­skap og raun­ar fyr­ir­litn­ingu. Lít­um á hvað gerð­ist. Kjara­samn­ing­ar standa fyr­ir...
944. spurningaþraut: Fisléttar spurningar um músík og grín
Spurningaþrautin

944. spurn­inga­þraut: Fislétt­ar spurn­ing­ar um mús­ík og grín

Fyrri auka­spurn­ing: Hver er þessi fjöl­miðla­kona? — Hér dug­ar það nafn sem hún hef­ur tek­ið sér þeg­ar hún stund­ar rann­sókn­ar­störf sín og önn­ur fjöl­miðla­störf. * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Eitt af vin­sælli lög­um Megas­ar heit­ir Gamla gas­stöð­in við ... ja, við hvað? 2.  Mávastell­ið var vin­sæl hljóm­plata sem út kom 1983. Hvaða hljóm­sveit sendi frá sér þessa plötu? 3.  Hvaða ár keppti...
943. spurningaþraut: Frank Fredericksen og tækið hans
Spurningaþrautin

943. spurn­inga­þraut: Frank Fredericksen og tæk­ið hans

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað nefn­ist verk­fær­ið á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvað nefnd­ist varð- og sendiguð­inn í nor­rænni goða­fræði? 2.  Hvaða sam­tök kenna sig við þann guð? 3.  Hvaða leik­húsi stýr­ir Bryn­hild­ur Guð­jóns­dótt­ir um þess­ar mund­ir? 4.  Í hvaða heims­álfu er rík­ið São Tomé e Príncipe? 5.  En rík­ið Má­rit­an­ía, í hvaða heims­álfu er það? 6.  Í ág­úst síð­ast­liðn­um...
942. spurningaþraut: Metsölubílar og fleira
Spurningaþrautin

942. spurn­inga­þraut: Met­sölu­bíl­ar og fleira

Fyrri auka­spurn­ing: Hvaða dýr er þetta? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Hvaða ár gaus síð­ast í Eyja­fjalla­jökli? 2.  Erp­ur Ey­vind­ar­son er eða var að minnsta kosti í hljóm­sveit sem kenn­ir sig við hunda. Hvað heit­ir sú hljóm­sveit fullu nafni? 3.  Hver skrif­aði bæk­urn­ar Dav­id Copp­erfield og Glæst­ar von­ir? 4.  Ár­ið 1908 kom á al­menn­an mark­að í Banda­ríkj­un­um bíll sem síð­an var fram­leidd­ur...
941. spurningaþraut: Helköld sól, Blóðrauður sjór, Náhvít jörð
Spurningaþrautin

941. spurn­inga­þraut: Hel­köld sól, Blóð­rauð­ur sjór, Ná­hvít jörð

Fyrri auka­spurn­ing: Hvað heit­ir karl­inn á mynd­inni hér að of­an? * Að­al­spurn­ing­ar: 1.  Fyr­ir 40 ár­um eða svo var „Stranda­mað­ur­inn sterki“ Hreinn Hall­dórs­son af­reks­mað­ur í ákveð­inni íþrótta­grein. Hvaða grein? 2.  Þótt kona ein hafi kannski stað­ið hér svo­lít­ið í skugga allra þekkt­ustu reyf­ara­höf­unda Ís­lands, þá hef­ur hún raun­ar vak­ið heil­mikla at­hygli fyr­ir bæk­ur sín­ar und­an­far­ið — en fyrsta bók henn­ar, Spor,...

Mest lesið undanfarið ár