Hólmfríður María Bjarnardóttir

Lífsins stærsta undur á spássíum fjárbókhalds
GagnrýniFrumbyrjur

Lífs­ins stærsta und­ur á spáss­í­um fjár­bók­halds

Það er að­fanga­dag­ur og hjón­in á Köldu­hömr­um búa sig und­ir jóla­hald­ið. Magga á von á sínu fyrsta barni, rétt eins og kýr­in á bæn­um. Sag­an hef­ur rót­fasta jarð­teng­ingu, hend­ur í mold, lík­ama og fjár­bók­hald en líka eitt­hvað óá­þreif­an­legt, fram­liðna, sýn­ir og þyngd ósagðra orða. Þetta er brot­hætt saga sem ger­ist ein­hvern tím­ann á síð­ustu öld mið­að við það að Guð­mund­ur...
Enginn hreimur er betri en annar
GagnrýniSvona tala ég

Eng­inn hreim­ur er betri en ann­ar

Helen Cova er ís­lensk­ur höf­und­ur af venesú­elsk­um upp­runa. Hún hef­ur áð­ur gef­ið út barna­bæk­urn­ar Snúlla finnst gott að vera einn (2019) og Snúlla finnst erfitt að segja nei (2022), smá­sagna­safn­ið Sjálfs­át: Að éta sjálf­an sig (2020) og í nóv­em­ber í ár kom út ljóða­bók­in Ljóð fyr­ir klof­ið hjarta. All­ar bæk­urn­ar komu út á ensku og/eða spænsku sam­hliða ís­lensku út­gáf­un­um hjá...

Mest lesið undanfarið ár