Hlédís Maren Guðmundsdóttir

Blaðamaður

„Ekkert minni kona þótt þú kjósir að eignast ekki börn“
Viðtal

„Ekk­ert minni kona þótt þú kjós­ir að eign­ast ekki börn“

Fæð­ing­ar­tíðni þjóð­ar­inn­ar er í frjálsu falli sam­kvæmt fé­lags­fræð­ingn­um dr. Sunnu Sím­on­ar­dótt­ur sem hef­ur rann­sak­að móð­ur­hlut­verk­ið á Ís­landi og bein­ir nú sjón­um að kon­um sem kjósa að eign­ast ekki börn. Blaða­mað­ur Stund­ar­inn­ar ræddi við tvær ís­lensk­ar kon­ur sem lýsa þeirri ákvörð­un að eign­ast ekki börn og við­brögð­un­um sem þær hafa feng­ið.
„Ég var tilraunadýr foreldra minna“
Viðtal

„Ég var til­rauna­dýr for­eldra minna“

Lilja Car­dew ólst upp á óhefð­bundnu heim­ili þar sem sköp­un­ar­kraft­ur­inn var í for­grunni og börn­in höfðu jafn mik­il áhrif á um­hverfi sitt og for­eldr­arn­ir, voru hvött til þess að taka sjálf­stæð­ar ákvarð­an­ir og af­neita neyslu­hyggju. Fjöl­skyld­an hélt ekki upp á jól eða ferm­ing­ar, flutti oft og kom sér loks upp heim­ili í gam­alli tóm­atsósu­verk­smiðju þar sem all­ir hafa sitt rými til þess að skapa.
Geðheilbrigði á tímum COVID
Viðtal

Geð­heil­brigði á tím­um COVID

Stund­in ræddi við Auði Ax­els­dótt­ur, fram­kvæmda­stjóra Hug­arafls, um geð­heil­brigð­is­mál á tím­um annarr­ar bylgju COVID. Auð­ur seg­ir sam­fé­lag­ið vel geta tek­ist á við and­leg­ar hlið­ar vand­ans í gegn­um fjöl­breytt, mann­eskju­leg og vald­efl­andi úr­ræði. Hún var­ar á sama tíma við óhóf­legri sjúk­dóm­svæð­ingu og lyfja­gjöf við eðli­leg­um til­finn­ing­um sem vakna í kjöl­far veirunn­ar.
Sema opnar sig um líkamsárás: „Lögreglan og löggjafinn í landinu verða að gera miklu betur í að vernda þolendur“
Fréttir

Sema opn­ar sig um lík­ams­árás: „Lög­regl­an og lög­gjaf­inn í land­inu verða að gera miklu bet­ur í að vernda þo­lend­ur“

Sema Erla Ser­d­ar seg­ist hafa orð­ið fyr­ir lík­ams­árás um versl­una­manna­helg­ina fyr­ir tveim­ur ár­um þar sem kona hafi veist að henni með of­beldi og morð­hót­un­um á grund­velli for­dóma og hat­urs. Kon­an sem um ræð­ir vís­ar ásök­un­um Semu á bug og hyggst kæra hana fyr­ir mann­orðs­morð. Hún seg­ist hafa beð­ið af­sök­un­ar á fram­ferði sínu, sem hafi engu að síð­ur átt rétt á sér.

Mest lesið undanfarið ár