„Það versta sem kemur fyrir fjölskyldu er þegar rithöfundur fæðist“
Viðtal

„Það versta sem kem­ur fyr­ir fjöl­skyldu er þeg­ar rit­höf­und­ur fæð­ist“

Segja má að danski rit­höf­und­ur­inn Thom­as Kors­ga­ard jaðri við að vera undra­barn. Korn­ung­ur sló hann í gegn með fyrstu bók­inni í þrí­leik inn­blásn­um af lífi hans sem lýs­ir barni á harð­gerðu heim­ili í dönsku sveita­sam­fé­lagi, ólíku þeim smart lifn­að­ar­hátt­um sem glitra gjarn­an í sög­um frá Kaup­manna­höfn. Hann er sagð­ur einn hæfi­leika­rík­asti höf­und­ur sem skrif­ar á dönsku.
Bækur og blóðrauðar rósir – hátíð sem Ísland þarf
MenningBókmenntahátíð 2025

Bæk­ur og blóð­rauð­ar rós­ir – há­tíð sem Ís­land þarf

Eins kon­ar fag­ur­fræði setti svip sinn á Reykja­vík á veg­um Al­þjóð­legu bók­mennta­há­tíð­ar­inn­ar þeg­ar í fyrsta sinn var hald­ið upp á dag bóka og rósa, dag dýr­lings­ins Sant Jordi, á veit­inga­staðn­um La Barceloneta, við hlið Al­þing­is­húss­ins. Rætt við bóka­konu gjörkunn­uga Barcelona um þenn­an dá­semd­ar­dag!
Nösk á að bjóða höfundum áður en þeir fá Nóbelinn
ViðtalBókmenntahátíð 2025

Nösk á að bjóða höf­und­um áð­ur en þeir fá Nó­bel­inn

Al­þjóð­lega bók­mennta­há­tíð­in í Reykja­vík er byrj­uð en hún var­ir til 27. apríl. Há­tíð­in er nú hald­in í sautjánda skipti og á 40 ára af­mæli í ár. Segja má að há­tíð­in sé fyr­ir löngu orð­in skáld­leg saga, út af fyr­ir sig. Stella Soffía Jó­hann­es­dótt­ir og Örn­ólf­ur Thors­son segja frá þessu lygi­lega æv­in­týri sem hófst ár­ið 1985.
Laun borgarfulltrúa of há eða lág?
FréttirHátekjulistinn 2024

Laun borg­ar­full­trúa of há eða lág?

Ekki eru all­ir á sama máli hvað laun borg­ar­full­trúa varð­ar. Odd­viti Sjálf­stæð­is­flokks­ins í Reykja­vík tel­ur að laun­in séu eðli­leg mið­að við ábyrgð og vinnu­álag en odd­viti Sósí­al­ista­flokks­ins seg­ir að þau séu of há – sér­stak­lega þeg­ar laun­in eru skoð­uð í sam­hengi við laun þeirra sem starfa fyr­ir borg­ina í mik­il­væg­um ábyrgð­ar­störf­um.
„Erfitt að finna réttu lausnina“
FréttirHátekjulistinn 2024

„Erfitt að finna réttu lausn­ina“

Laun þing­manna hafa ver­ið gríð­ar­lega um­deild í gegn­um ár­in, sér­stak­lega eft­ir hækk­an­ir Kjara­ráðs ár­ið 2016 þeg­ar laun þing­manna hækk­uðu heil 44,3 pró­­­­­­­­­­­sent. Þrátt fyr­ir laga­setn­ingu þrem­ur ár­um síð­ar þá hef­ur ekki náðst sátt um laun þing­manna. For­seti Al­þing­is tel­ur að lög­in þarfn­ist end­ur­skoð­un­ar.
Fyrrverandi forsætisráðherra græðir á ritstörfum
FréttirHátekjulistinn 2024

Fyrr­ver­andi for­sæt­is­ráð­herra græð­ir á ritstörf­um

Þing­mennska og bóka­út­gáfa geta gef­ið vel af sér eins og sjá má á há­tekju­lista Heim­ild­ar­inn­ar í ár. Fjár­magn­s­tekj­ur Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur voru tæp­ar 14 millj­ón­ir króna á síð­asta ári en þær skýr­ast af höf­und­ar­rétt­ar­greiðsl­um fyr­ir bók­ina Reykja­vík sem hún skrif­aði með Ragn­ari Jónas­syni ár­ið áð­ur.
Þegar Hillary Clinton klauf íslenska rithöfundastétt
Greining

Þeg­ar Hillary Cl­int­on klauf ís­lenska rit­höf­unda­stétt

Tug­ir ís­lenskra rit­höf­unda mót­mæltu harð­lega Ís­lands­heim­sókn Hillary Cl­int­on og biðl­uðu til annarra að snið­ganga bók­mennta­há­tíð­ina sem henni var boð­ið á. Upp­hófst þá um­ræða sem kom inn á snertifleti stjórn­mála og lista, þögg­un, mót­mæli, ábyrgð jafnt sem af­stöðu, tján­ing­ar­frelsi og frægð­ar­væð­ingu. Og vald og valda­leysi.
Fámenn þjóð með stóra rithöfunda – „Góð saga getur alltaf ratað rétta leið“
Viðtal

Fá­menn þjóð með stóra rit­höf­unda – „Góð saga get­ur alltaf rat­að rétta leið“

Marg­ir ís­lensk­ir rit­höf­und­ar hafa hasl­að sér völl er­lend­is með góð­um ár­angri. Ís­lensk­ar bæk­ur hafa ver­ið þýdd­ar yf­ir á fjöl­mörg tungu­mál í gegn­um ár­in og selst í millj­óna vís. En slík út­rás ger­ist ekki af sjálfu sér og ligg­ur gríð­ar­leg vinna þar að baki – frá því bók er skrif­uð þang­að til hún er gef­in út á öðru tungu­máli í öðru landi.
Rithöfundur fékk 11 krónur fyrir streymi á Storytel
Greining

Rit­höf­und­ur fékk 11 krón­ur fyr­ir streymi á Stor­ytel

Breytt­ar neyslu­venj­ur les­enda hafa áhrif á við­kvæmt vist­kerfi bóka­út­gáfu á Ís­landi. Inn­koma Stor­ytel á mark­að­inn fyr­ir fimm ár­um hef­ur haft sitt að segja en marg­ir rit­höf­und­ar gagn­rýna tekjumód­el fyr­ir­tæk­is­ins og segja það hlunn­fara höf­unda. Á sama tíma hafa end­ur­greiðsl­ur til út­gef­anda haft áhrif og formað­ur RSÍ tel­ur að hún mætti gagn­ast höf­und­um bet­ur.
Fjármagnið liggur enn í „vösum karlmannanna“
Viðtal

Fjár­magn­ið ligg­ur enn í „vös­um karl­mann­anna“

Mitt í iðu menn­ing­ar og lista í Berlín er galle­rí sem ber nafn sem hljóm­ar kunn­ug­lega í eyr­um Ís­lend­inga – og er dem­ant­ur fyr­ir list­unn­end­ur sem eiga þar leið um. Nú stend­ur þar yf­ir sýn­ing Guðnýj­ar Guð­munds­dótt­ur en nafna henn­ar er ein­mitt eig­andi galle­rís­ins, hún Guðný Þóra Guð­munds­dótt­ir. Heim­ild­in hitti þær nöfn­ur á fal­leg­um vor­degi í Berlín, með­al ann­ars til að spjalla um mynd­list­ina og hvernig það er að vera kona í þeim karllæga heimi.

Mest lesið undanfarið ár

Loka auglýsingu