
87. spurningaþraut: Skrímsli með þúsund augu og 1 með hundrað núllum
Aukaspurningar: Hvað heitir konan á myndinni hér að ofan? Lauf hvaða trjátegundar má sjá á neðri myndinni? Þá eru það aðalspurningarnar tíu! 1. Árið 2007 skilaði karl nokkur á Bretlandi doktorsritgerð í stjörnufræði sem nefndist „A Survey of Radial Velocities in the Zodiacal Dust Cloud“. Þetta væri nú ekki í frásögur færandi nema af því karl þessi var, jafnframt stjörnufræðinni,...