
396. spurningaþraut: Hvaðan eru þau László Szilágyi og Fumi Morita?
Gærdagsþrautin. * Fyrri aukaspurning: Úr hvaða bíómynd frá 2010 er ofanbirt skjáskot? * Aðalspurningar: 1. Karlmaður nokkur heitir László Szilágyi. Frá hvaða landi er líklegast að hann sé ættaður? 2. Kona ein heitir hins vegar Fumi Morita. Hvaðan er sennilegast að hún sé ættuð? 3. Þann 15. apríl 1912 gerðist áreiðanlega mjög margt um veröld víða. En hvaða atburður sem gerðist...