
403. spurningaþraut: Tiffany Case, Mary Goodnight, Christmas Jones, Domino Derval, Anya Amazova, Vesper Lynd og fleiri
Þraut frá í gær! *** Fyrri aðalspurning: Hvaða fáni sést hér að ofan? *** Aðalspurningar: 1. Harry Callahan hét maður, býsna illskeyttur stundum. Hann kom fram á sjónarsviðið 1971 en ekki hefur neitt frést af honum síðan 1988. Hann var reyndar aldrei þekktastur undir sínu fulla nafni, en á tímabili þekktu ansi margir það „gælunafn“ sem hann gekk undir. Og...