
610. spurningaþraut: Nokkrar léttar spurningar um Íslendingasögur
Í þetta sinn eru allar spurningar um Íslendingasögur. Fyrri aukaspurning er þessi: Úr hvaða Íslendingasögu er hin útsaumaða mynd hér að ofan? *** Aðalspurningar: 1. Hver er lengsta Íslendingasagan? 2. Höfundar allra Íslendingasagna eru ókunnir en margir þykjast þó vissir um hver hafi skrifað Egilssögu. Hver er sá? 3. Í Egilssögu segir frá feðgunum Skallagrími og Agli. Þeir áttu hvor...










