
619. spurningaþraut: Non, je ne regrette rien!
Fyrri aukaspurning: Skötuhjúin hér að ofan eru löggur í breskri sjónvarpsþáttaseríu sem send var út á árunum 2013-2017 og þótti harla góð. Hvað hét hún? *** Aðalspurningar: 1. Hver var aðal tónskáldið í þessari seríu? 2. Söngkona ein fæddist í París árið 1915 og lést aðeins 47 ára 1963. Hvað hét hún? 3. Eitt allra þekktasta lagið sem hún söng...