
654. spurningaþraut: Hér er spurt um fleðulega gellu með gassagang
Fyrri aukaspurning: Hver er karlinn hér til vinstri? Þið fáið jafnframt STASI-stig ef þið vitið hvað hinn heitir? **** Aðalspurningar: 1. Á BSÍ í Reykjavík er nú endastöð fyrir flugrútu og ýmsar aðrar samgöngur. En hvað þýðir skammstöfunin BSÍ? 2. Hversu löng skyldi vera leiðin frá BSÍ og út að flugstöðinni á Miðnesheiði? Eru það 37 kílómetrar, 47 kílómetrar, 57...