
646. spurningaþraut: Hversu margir eru Nígeríumenn?
Fyrri aukaspurning: Úr hvaða kunnu sjónvarpsseríu er skjáskotið hér að ofan? * Aðalspurningar: 1. Nígería er fjölmennasta ríkið í Afríku. En hversu margir búa þar? Eru það um það bil 56 milljónir — 106 milljónir — 156 milljónir — eða 206 milljónir? 2. Hvað heitir fjölmiðillinn sem Reynir Traustason stýrir? 3. Sackler-fjölskyldan í Bandaríkjunum var fyrrum aðallega kunn fyrir að...