
666. spurningaþraut: Hér er spurt um pokurinn!
Þar sem 666 er kölluð „tala djöfulsins“ þá snúast spurningarnar hér allar um sitthvað sem lýtur að honum. Á efri myndinni er hluti af málverki sem hollenskur málari málaði af heimili djöfulsins, sjálfu helvíti. Hvað hét málarinn? *** Aðalspurningar: 1. Í hvaða bók var það annars sem 666 var fyrst kallað númer andskotans? Svarið þarf að vera nákvæmt. 2. Í...