
810. spurningaþraut: Fimm af hinu og þessu og öllu mögulegu
Þemaþraut. Hér er spurt um fimm af öllu mögulegu! Athugið að þar sem það á við þarf ekki að nefna hlutina (eða fólkið) í réttri röð. *** Fyrri aukaspurning: Hver var höfundur bókarinnar sem hér sést? *** Aðalspurningar: 1. Hvaða fimm menn gegndu embætti forseta Íslands á undan Guðna Th. Jóhannessyni? 2. Suðurskautslandinu er ekki skipt niður í búta eftir...