
822. spurningaþraut: Málverk á plötuumslagi og fleira
Fyrri aukaspurning: Hvað er að gerast á þessari mynd? *** Aðalspurningar: 1. Hvaða hljómsveit sendi frá sér plöturnar Götuskó og Sturlu á áttunda áratugnum? 2. Hver var söngkona þeirrar hljómsveitar? 3. Hvaða ríki hefur flotastöð á Gíbraltar-skaga? 4. Hvernig kjöt fær maður ef maður biður um „venison“ á útlenskum veitingahúsum? 5. Hvað nefndist skattlandið sem Pontíus Pílatus stjórnaði á árunum...