
1087. spurningaþraut: Hver er ostruveiðarinn?
Fyrri aukaspurning: Hvað nefnist fiskurinn illúðlegi sem karlinn hér að ofan heldur á? *** Aðalspurningar: 1. Doris Mary Kappelhoff fæddist 1922 en lést fyrir fjórum árum, 97 ára gömul. Undir hvaða nafni var Kappelhoff heimsþekkt? 2. Hvaða ríki framleiðir mest magn af léttvínum í veröldinni? 3. Hvað er það sem James Bond drekkur „shaken, not stirred“? 4. Hvaða íslenski sagnfræðingur hefur helst...