
Samherjasjóðurinn hefur gefið minna til góðgerðarmála en fyrirtækið borgar í mútur
Samherji hefur gefið myndarlega til góðgerðar- og líknarmála í Eyjafirði í gegnum Samherjasjóðinn. Þær gjafir samsvara hins vegar aðeins um helmingi af mútugreiðslum.