
Eyþór fjármagnaður af Kýpurfélagi sem er miðpunktur mútugreiðslna Samherja
Félag Samherja á Kýpur, sem á endanum er stærsta miðstöð mútugreiðslna félagsins erlendis, er óbeinn lánveitandi hlutabréfa Eyþórs Arnalds í Morgunblaðinu. Samherji hefur nú þegar afskrifað stóran hluta af undirliggjandi láninu til félags borgarfulltrúans.