Gamla fréttinHásetinn sem féll í Smuguna Sigurbjörn Þórmundsson var í miklum lífsháska í september árið 1996 þegar hann féll útbyrðis af togara í Smugunni. Eftir fjórar mínútur í ísköldum sjó var honum bjargað.
Gamla fréttinÞegar Magni varð þjóðhetja 10 ár eru liðin frá því Magni Ásgeirsson keppti í Rock Star Supernova. Fjölmiðlafár á Íslandi. Kanadamaðurinn Lukas Rossi vann keppnina.
Gamla fréttinÞegar ráðherrann gaf verkalýðshetjunni peninga Guðmundur J. Guðmundsson, alþingismaður og verkalýðsleiðtogi, þáði sólarlandaferð að gjöf frá ráðherranum Alberti Guðmundssyni. Í ljós kom að gjöfin var í raun frá Hafskipum og Eimskip. Sjálfur fékk ráðherrann einnig utanlandsferð frá Hafskipum. Málið skók Alþýðubandalagið árið 1986.
Gamla fréttinFræðimaðurinn sigraði frambjóðanda flokksins Í forsetakosningunum árið 1968 tókust á fræðimaðurinn Kristján Eldjárn og stjórnmálaskörungurinn Gunnar Thoroddsen. Kristján sigraði með yfirburðum.
Gamla fréttinÞegar Rósa gerði allt vitlaust: Trúir því enn að karlar eigi að stjórna samfélaginu Sjónvarpsþulan og grafíkerinn Rósa Ingólfsdóttir olli uppnámi árið 1982 þegar hún sagði að rauðsokkur og kommúnistar væru ljótustu konur landsins.
Gamla fréttinFramsóknarmenn ævareiðir vegna Höfðabakkabrúar Þegar bygging Höfðabakkabrúar var samþykkt urðu mikil mótmæli. Brúnni var fundið flest til foráttu og hún talin ljót og til þess fallin að skemma mannlífið. Ungir framsóknarmenn ályktuðu gegn borgarfulltrúa sínum.
Gamla fréttinBlaðamenn dæmdir til að gefa upp heimildarmenn í morðmáli Forstöðumaður trúfélags kærði Ómar Valdimarsson og Atla Steinarsson. Sakadómur skipaði blaðamönnunum að gefa upp heimildarmenn sína. Lögmaður Dagblaðsins neitaði alfarið. Hæstiréttur tók í taumana.
Gamla fréttinHiminhá eftirlaun eftir aðeins 8 ár í Hæstarétti Harðar deilur urðu þegar Jón Steinar Gunnlaugsson var tekinn fram yfir aðra umsækjendur og skipaður dómari árið 2004. Hann hætti eftir átta ár og heldur fullum launum. Kostnaður almennings er þegar orðinn yfir 40 milljónir.
Gamla fréttinGamla fréttin: Svona varð Ólafur Ragnar forseti Áratugum saman var hefðin sú að þjóðin vildi ekki stjórnmálamann sem forseta. Svo kom Ólafur Ragnar Grímsson.
Gamla fréttinGamla fréttin: Blaðamaður og ljósmyndari Dagblaðsins voru handtekin Þegar Geirfinnsmálið stóð sem hæst var fjölmiðlafár og gríðarleg taugaveiklun í gangi. Þýskur lögreglumaður, Karl Schütz, var fenginn til að koma skikk á rannsóknina og upplýsa hvað varð um Guðmund Einarsson og Geirfinn Einarsson sem báðir hurfu sporlaust.
Gamla fréttinGamla fréttin: Málið kostaði tvo biskupa embættin Árið 1996 lýsti Sigrún Pálína Ingvarsdóttir því að Ólafur Skúlason, þáverandi biskup, hefði beitt hana kynferðislegu ofbeldi. Fleiri konur stigu fram í kjölfarið. Áratugir liðu frá meintum brotum og þar til Þjóðkirkjan greiddi konunum bætur. Þá hafði Guðrún Ebba Ólafsdóttir sagt sögu af ofbeldi föður síns. Tveir biskupar hröktust úr embætti.
Gamla fréttinHuldumaður forðaði Hannesi Hólmsteini frá fangelsi Forsvarsmenn frjálsrar útvarpsstöðvar voru dæmdir til sektar eða fangelsisvistar til vara. Hannes Hólmsteinn Gissurarson ætlaði í fangelsi.
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.