FlækjusaganEr nú verið að skipuleggja nýja „árás á Gleiwitz“? „Árásin á Gleiwitz“ aðfararnótt 1. september 1939 var blekking Þjóðverja til að réttlæta árás þeirra á Pólland
Flækjusagan 4Illugi JökulssonAnne Applebaum: „Pútin lítur á okkur sem óvin“ Anne Applebaum rithöfundur, blaðamaður og sagnfræðingur hefur víðtæka þekkingu á málum Mið- og Austur-Evrópu. Í viðtali við litháíska vefsíðu hvetur hún til samstöðu gegn Pútin og innrásaráætlunum hans
FlækjusaganHvað hefði gerst ef Hitler hefði verið drepinn 1938? Það hefði sennilega orðið niðurstaðan ef Neville Chamberlain hefði ekki látið Hitler blekkja sig upp úr skónum í München. Og heimurinn hefði orðið óþekkjanlegur.
Flækjusagan 5„Það er bölvun að vera nágranni Rússa“ Þær Herta Müller og Svetlana Alexievich hafa báðar fengið Nóbelsverðlaun í bókmenntum og þekkja báðar til hins flókna ástands í Mið- og Austur-Evrópu, þar sem spenna magnast nú upp á landamærum Úkraínu og Rússlands. Báðar eru miklir friðarsinnar en líka þeirrar skoðunar að Vesturlönd eigi að styðja Úkraínu eindregið gegn ásælni Vladimírs Pútins. Þær voru í merkilegu viðtali við Suzanne Beyer, blaðamann Der Spiegel, á dögunum.
FlækjusaganBókin um „svikara“ Önnu Frank dregin til baka í Hollandi með afsökunarbeiðni Tilkynnt var með lúðraþyt og söng á dögunum að höfundar nýrrar bókar hefðu fundið þann sem sveik Önnu Frank og fjölskyldu hennar í hendur þýskra nasista. Nú hefur hollenskur útgefandi bókarinnar beðist afsökunar á öllu saman
Flækjusagan 1Saga Úkraínu: Höfnuðu íslam vegna áfengisbanns Illugi Jökulsson heldur áfram að rekja hina litríku sögu Úkraínu. Þegar hér er komið sögu hefur Úkraína (oftast) verið málsmetandi ríki í þúsundir ára, en Rússland er enn ekki orðið til
Flækjusagan 3Er borgarastríð í uppsiglingu í Bandaríkjunum? Mjög sennilega, segir í nýrri bók Barbara F. Walter er sérfræðingur í aðdraganda borgarastríðanna í fyrrum Júgóslavíu. Hún kveðst sjá flest merki þess sem þá gerðist nú að verki í Bandaríkjunum
FlækjusaganÞegar Úkraína var mesta stórveldi Evrópu Önnur grein um sögu Úkraínu sem nú á undir högg að sækja gegn Rússum
Flækjusagan 1Saga Úkraínu er bæði lengri og merkari en saga Rússlands! Ófriðvænlegt er nú kringum Úkraínu. Ástæðurnar virðast ýmsar — en hverfast flestar annars vegar um þörf Rússa örugg landamæri í vestri, eftir bitra reynslu af innrásum úr þeirri átt, og hins vegar um þörf Úkraínu (og nágrannaríkja) til að vera örugg fyrir ásókn Rússa. Síðustu aldirnar hafa Rússar sennilega farið talsvert oftar með her á hendur á nágrannaríkjum (þar á...
Flækjusagan 180 ár í dag frá Wannsee-fundinum — hverjir sátu þennan skelfilega fund? Það gerðist fyrir sléttum 80 árum. Fimmtán karlar á miðjum aldri komu saman á ráðstefnu í svolítilli höll við Wannsee-vatn spölkorn suðvestur af Berlín. Við vatnið voru og eru Berlínarbúar vanir að hafa það huggulegt og njóta útilífs en þá var hávetur og ekki margir á ferli sem fylgdust með hverri svartri límúsínunni af annarri renna að höllinni aftanverðri og...
FlækjusaganIllugi JökulssonHægan nú, svikari Önnu Frank er EKKI fundinn! Fyrir fáeinum dægrum fóru um heimsbyggðina fréttir af því að rannsóknarmenn með fullkomnustu tæki, tól og öll gögn hefðu nú afhjúpað sannleikann um það hver sveik Önnu Frank og fjölskyldu hennar í hendur þýsku hernámsyfirvaldanna í Holland 1944. Það var hollenskur fjölmiðlamaður, Pieter van Twisk, sem setti saman rannsóknarhópinn og voru í honum meira en tuttugu manns, búnir nýjustu græjum...
Flækjusagan 1Illugi JökulssonRáð fyrir Pútin og Biden? Leiðtogar Wari-manna héldu frið með ofskynjunarlyfjum Fyrir tuttugu árum eða svo hefðu menn látið sér tvisvar að aftur væri runnin upp sú tíð að leiðtogar Bandaríkjanna og Rússlands kæmu saman á fundum til að friðmælast og minnka hættu á hernaðarátökum. Því um aldamótin 2000 eimdi enn eftir af þeirri trú að „endir sögunnar“ væri í uppsiglingu, vestrænt lýðræði hefði sigrað heiminn og ekki yrði aftur snúið,...
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.