
Hét Kíiv einhvern tíma Kænugarður?
Höfuðborg Úkrainu, Kíiv, er nú mjög í kastljósi fjölmiðla, því miður. Meðal þeirra spurninga sem þá hafa vaknað er hvað á að kalla borgina, og þá aðallega hvort við ættum ekki hér á Íslandi að kalla hana Kænugarð, enda sé það „fornt heiti borgarinnar“ á norrænum málum. Í þeirri mannkynssögu sem ég lærði í skóla voru það raunar norrænir menn...











