

Illugi Jökulsson
Tossalisti Bandaríkjaforseta: Trump er 4ði versti forseti sögunnar
Bandarískir fræðimenn, prófessorar í sagnræði og skyldum greinum, aðrir ýmsir fræðimenn og rithöfundar kjósa reglulega um bestu (og þar a leiðandi verstu) forsetana í Bandaríkjunum. Lögð er áhersla á að eingöngu kjósi þeir sem hafa víðtæka og breiða þekkingu á öllum forsetunum 44. Kannanir þessar eru yfirleitt gerðar á 5-10 ára fresti og reynt er að vanda vinnubrögðin við þær...