FlækjusaganIllugi JökulssonEr þessi mynd fölsuð — eða þvert á móti sorglega sönn? Ameríski ljósmyndarinn Weegee kom drukkinni konu fyrir þar sem von var á fínustu frúm New York.
FlækjusaganIllugi JökulssonVíkingarnir voru ekki ljóshærðir Norðurlandabúar — ekki nærri allir, að minnsta kosti Ef einhver hefur enn trúað hinni gömlu þjóðsögu um víkinga sem ljóshærða hnarreista og hreinræktaða Norðurlandabúa sem ruddust skyndilega út frá norsku fjörðunum, sænsku skógunum og dönsku hæðardrögunum og æddu sem eldibrandar um nálæg lönd, þá er nú óhætt að leggja þá sögu og þá mynd endanlega á hilluna. Mikil DNA-rannsókn sem staðið hefur á tugum víkingagrafreita í mörgum löndum...
FlækjusaganIllugi JökulssonHvaðan er Nóbelshöfundurinn? Er Abdulrazak Gurnah frá Tansaníu? Eða alls ekki þaðan, heldur frá Sansíbar? Eða Bretlandi? Eða Svahílí-ströndinni? Eða kannski frá Óman? Lífið er flókið eftir umrót nýlendutímans. Og hvaðan er Freddie Mercury?
FlækjusaganIllugi JökulssonFlækjusögur, nýjar og gamlar, upplesnar á hlaðvarpi Þeim fjölgar nú ört, flækjusögugreinunum mínum, sem ég er búinn að lesa inn sem hlaðvarp hér á Stundinni. Hér er hlekkur á hlaðvarpið. Og hérna eru svo greinarnar geymdar á Spotify. Nú verður málum háttað svo á næstunni að klukkan 11 á hverjum þriðjudegi og föstudegi, þá verður ein af eldri greinum birt — byrjað allt aftur í árdögum þegar...
FlækjusaganIllugi JökulssonStórkostleg uppgötvun ef rétt reynist: Fyrsta plánetan fundin utan Vetrarbrautar? Sú var tíð að vér menn þekktum aðeins reikistjörnurnar í okkar eigin sólkerfi. Fyrir tæpum 30 árum var tækni svo komin á það stig að vísindamenn gátu farið að greina plánetur við aðrar sólir en okkar. Yfirleitt tókst það með því að greina örlitlar truflanir í birtumagni frá öðrum sólstjörnum. Þær reyndust stafa af því að reikistjörnur sveimuðu fyrir birtuna...
FlækjusaganIllugi JökulssonSverð krossfara fundið á sjávarbotni En hvað var krossfarinn að gera þarna svo langt að heiman?
FlækjusaganIllugi JökulssonÓvænt uppgötvun setur forsöguna í uppnám: Er uppruni mannsins þá ekki í Afríku? Dýrin gekk rólega eftir mjúkum sandinum. Þarna í fjöruborðinu var sandurinn svo rakur og gljúpur að fætur dýrsins sukku niður í hann og mynduðu alldjúp fótspor. Dýrið hélt svo áfram ferð sinni og náði fljótlega upp á grýttari strönd þar sem engin frekari fótspor mynduðust. Dýrið fór ferða sinna, hvaða erindum sem það kann að hafa verið að sinna. Eftir...
FlækjusaganIllugi JökulssonMesti leyndardómur Rómverjasögu leystur: Hvaðan komu hinir dularfullu Etrúrar? Einn helsti leyndardómurinn í sögu Rómverja hefur ævinlega verið sá hverjir voru og hvaðan komu nágrannar þeirrar og fyrirrennarar norður af Róm, hinir svonefndu Etrúrar. Þeir bjuggu nokkurn veginn á því svæði sem nú kallast Toskana og höfðu heilmikið menningarríki í mörg hundruð ár, meðan Rómaborg stóð varla út úr hnefa. Menn hefur reyndar lengi grunað að Etrúrar hafi beinlínis...
FlækjusaganIllugi JökulssonVerður enn gerð innrás á Taívan? Kínastjórn gæti reynt að breiða yfir vandræði innanlands með því að ógna Taívan. En allt frá örófi alda hafa ýmsar bylgjur gengið þar á land.
FlækjusaganIllugi JökulssonUppákoma í Hollandi: Má drottning giftast konu? Hollenski forsætisráðherrann Mark Rutte var spurður hvort kóngur, drottning eða ríkisarfi mætti ganga að eiga manneskju af sama kyni. Hér segir af hollensku konungsfjölskyldunni
FlækjusaganIllugi JökulssonVísindamenn ráðþrota gagnvart dularfullum merkjum úr miðju Vetrarbrautarinnar Það er best að taka það fram strax: Vísindamennirnir sjálfir gera því ekki skóna að ASKAP J173608.2-321635 séu merki frá vitsmunalífi á öðrum hnettum. Þaðan af síður að geimfar — bara rétt ókomið — sé að láta vita af sér. En að svo mæltu, þá skal líka fram að þeir hafa í rauninni ekki minnstu hugmynd hvað ASKAP J173608.2-321635 er. Þeir viðurkenna...
FlækjusaganIllugi JökulssonNý uppgötvun: Drápshvalur með fætur á sundi í Sahara Egifskir fornleifafræðingar ráða sér vart af stolti yfir stórmerkilegum hlut sem fannst í eyðimörkinni
Þín áskrift hefur áhrif Almenningur hefur viðhaldið Stundinni og Kjarnanum með áskriftum og styrkjum síðan 2013. Með því að kaupa áskrift að Heimildinni styrkir þú sjálfstæða rannsóknarblaðamennsku. Gerast áskrifandi Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.