
Tíu metra langt sæskrímsli finnst inni í miðju Englandi
Inni í miðju Englandi er Rutland-sýsla, spölkorn austan við borgina Leicester. Þetta er ein allra smæsta sýsla Bretlands, svo smá að þar er ekkert þorp fjölmennara en Oakham, þar sem búa tíu þúsund manns. Rauði bletturinn sýnir Rutland —langt frá sjó. Árið 1975 hófust framkvæmdir við að virkja tvær ár sem falla um Rutland og búa til uppistöðulón til að...