
Saga Úkraínu er bæði lengri og merkari en saga Rússlands!
Ófriðvænlegt er nú kringum Úkraínu. Ástæðurnar virðast ýmsar — en hverfast flestar annars vegar um þörf Rússa örugg landamæri í vestri, eftir bitra reynslu af innrásum úr þeirri átt, og hins vegar um þörf Úkraínu (og nágrannaríkja) til að vera örugg fyrir ásókn Rússa. Síðustu aldirnar hafa Rússar sennilega farið talsvert oftar með her á hendur á nágrannaríkjum (þar á...











