

Illugi Jökulsson
Jónas Hallgrímsson ofurhetja?!
Einar Jónsson var ekki sáttur við sína eigin myndastyttu af Jónasi Hallgrímssyni skáldi og Fjölnismanni. Hér má sjá hvernig Einar vildi sýna Jónas og samkvæmt því hefði listaskáldið góða átt vel heima í ofurhetjumyndum eins og Avengers eða Eternals