

Illugi Jökulsson
„Tilvera þín verður tilgangslaus“
Er hægt að kenna kulda og ofbeldi í uppeldi um illsku þeirra Adolfs Hitler og Jósefs Stalín? Sannleikurinn er reyndar sá að Winston Churchill naut ekki meiri ástar og hlýju á bernskuárum en þeir.