FlækjusaganIllugi JökulssonSverð krossfara fundið á sjávarbotni En hvað var krossfarinn að gera þarna svo langt að heiman?
FlækjusaganIllugi JökulssonÓvænt uppgötvun setur forsöguna í uppnám: Er uppruni mannsins þá ekki í Afríku? Dýrin gekk rólega eftir mjúkum sandinum. Þarna í fjöruborðinu var sandurinn svo rakur og gljúpur að fætur dýrsins sukku niður í hann og mynduðu alldjúp fótspor. Dýrið hélt svo áfram ferð sinni og náði fljótlega upp á grýttari strönd þar sem engin frekari fótspor mynduðust. Dýrið fór ferða sinna, hvaða erindum sem það kann að hafa verið að sinna. Eftir...
FlækjusaganIllugi JökulssonMesti leyndardómur Rómverjasögu leystur: Hvaðan komu hinir dularfullu Etrúrar? Einn helsti leyndardómurinn í sögu Rómverja hefur ævinlega verið sá hverjir voru og hvaðan komu nágrannar þeirrar og fyrirrennarar norður af Róm, hinir svonefndu Etrúrar. Þeir bjuggu nokkurn veginn á því svæði sem nú kallast Toskana og höfðu heilmikið menningarríki í mörg hundruð ár, meðan Rómaborg stóð varla út úr hnefa. Menn hefur reyndar lengi grunað að Etrúrar hafi beinlínis...
FlækjusaganIllugi JökulssonVerður enn gerð innrás á Taívan? Kínastjórn gæti reynt að breiða yfir vandræði innanlands með því að ógna Taívan. En allt frá örófi alda hafa ýmsar bylgjur gengið þar á land.
FlækjusaganIllugi JökulssonUppákoma í Hollandi: Má drottning giftast konu? Hollenski forsætisráðherrann Mark Rutte var spurður hvort kóngur, drottning eða ríkisarfi mætti ganga að eiga manneskju af sama kyni. Hér segir af hollensku konungsfjölskyldunni
FlækjusaganIllugi JökulssonVísindamenn ráðþrota gagnvart dularfullum merkjum úr miðju Vetrarbrautarinnar Það er best að taka það fram strax: Vísindamennirnir sjálfir gera því ekki skóna að ASKAP J173608.2-321635 séu merki frá vitsmunalífi á öðrum hnettum. Þaðan af síður að geimfar — bara rétt ókomið — sé að láta vita af sér. En að svo mæltu, þá skal líka fram að þeir hafa í rauninni ekki minnstu hugmynd hvað ASKAP J173608.2-321635 er. Þeir viðurkenna...
FlækjusaganIllugi JökulssonNý uppgötvun: Drápshvalur með fætur á sundi í Sahara Egifskir fornleifafræðingar ráða sér vart af stolti yfir stórmerkilegum hlut sem fannst í eyðimörkinni
FlækjusaganIllugi JökulssonEru talibanar ein af hinum týndu ættkvíslum Ísraels? Venjulega er það merki um að söguáhugamenn séu hrokknir upp af standinum þegar þeir fara að fabúlera um „hinar týndu ættkvíslir Ísraels“. En eins og Illugi Jökulsson fjallar hér um eru jafnvel alvöru fræðimenn ekki alveg fráhverfir þeirri hugmynd að Gyðingar kunni að hafa flækst alla leið til Afganistans í árdaga.
FlækjusaganSkelfileg uppgötvun í Frakklandi í síðustu viku: Bólugrafni morðinginn var lögreglumaður Heilmikið hefur að undanförnu verið fjallað um enska morðingjann Wayne Couzens sem nam á brott Söru Everard, nauðgaði henni og myrti hana síðan. Málið hefur vakið sérstaklega mikla athygli vegna þess að Couzens var starfandi lögreglumaður þegar hann skipulagði og framdi morðið. En nú síðustu daga hefur annar morðingi í einkennisbúningi lögreglumanns líka vakið mikla athygli en sá framdi sín...
Flækjusagan80 ár frá fjöldamorðunum í Babí Jar: Helförin hringd inn Þann 29. og 30. september 1941 voru hroðaleg fjöldamorð framin í gili einu í úkraínsku borginni Kíev sem þá var hluti Sovétríkjanna. Þar heitir Babí Jar og það er mikilvægt að það sem þar gerðist gleymist ekki. Þann 22. júní höfðu Þýskaland og nokkur bandalagsríki þeirra gert innrás í Sovétríkin. Framan af gekk sóknin eins og í sögu og þann...
FlækjusaganFlækjusögur komnar á hlaðvarp: Hið róstusama ár 1920, Hitler, rússneska byltingin, Al Capone! Árið 2013 var Mikael Torfason ritstjóri Fréttablaðsins og bað mig að skrifa snaggaralegar greinar við alþýðuskap í helgarblaðið um einhver söguleg efni. Ég féllst vitaskuld á það og þar varð til greinaröðin Flækjusögur. Eftir tvö ár á Fréttablaðinu flutti greinaröðin yfir á Stundina sem þá var nýstofnuð. Hún mun halda áfram að birtast í Stundinni en greinarnar flytjast nú einnig...
FlækjusaganIllugi JökulssonLönd sem heita eftir fólki: Sádi-Arabía, Bólivía, Perú og mörg önnur Í morgun heyrði ég Gunnar Hansson útvarpsmann á Rás eitt nefna í þætti sínum að meðal þess sem gerst hefur þann 23. september var að á þessum degi árið 1932 hefði Sádi-Arabía formlega orðið til þegar tvö ríki á Arabíuskaga runnu saman í eitt. Og hið nýja ríki fékk nafn af Sádi-ættinni sem hafði farið með stjórn í öðru af...
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.