

Illugi Jökulsson
Dularfullur uppruni Japana: Hvaðan kom þriðja þjóðin?
            
            DNA-rannsóknir á Japönum hafa nú leitt í ljós að þjóðin er ekki samansett úr tveimur hópum manna sem runnu saman í fyrndinni, heldur kom þriðja bylgja aðkomumanna til sögunnar líka. Japanir eru ekki allir yfir sig kátir með þá niðurstöðu.
        










