

Illugi Jökulsson
Lönd sem heita eftir fólki: Sádi-Arabía, Bólivía, Perú og mörg önnur
Í morgun heyrði ég Gunnar Hansson útvarpsmann á Rás eitt nefna í þætti sínum að meðal þess sem gerst hefur þann 23. september var að á þessum degi árið 1932 hefði Sádi-Arabía formlega orðið til þegar tvö ríki á Arabíuskaga runnu saman í eitt. Og hið nýja ríki fékk nafn af Sádi-ættinni sem hafði farið með stjórn í öðru af...










