
Á ég að drepa Emil?
Síðari heimsstyrjöldin var nýhafin og helstu hershöfðingjar Þjóðverja voru svo vissir um að allt myndi enda með ósköpunum að þeir hugsuðu um fátt annað en hvernig þeir gætu komið Foringjanum úr valdastóli og helst fyrir kattarnef í leiðinni.