

Illugi Jökulsson
Ótrúlegur líkfundur í yfirgefinni franskri villu: Maður myrtur og lá svo ósnertur í 30 ár
Í byrjun árs keypti franskur auðjöfur niðurnídda höll í einu fínasta hverfi Parísar á 5,6 milljarða íslenskra króna. Í kjallaranum leyndist lík.