
Risinn glímir við stóru systur
Laust fyrir lok 17. aldar átti sér stað hörð valdabarátta í Rússlandi þegar fyrsta konan sem þar hafði raunveruleg völd, Soffía Alexeiévna, þurfti að takast á við Pétur mikla, bróður sinn











