

Illugi Jökulsson
Spilaði Neró á Twitter – nei, fiðlu! – meðan Róm brann?
Sá Rómarkeisari sem Donald Trump er skyldastur er óumdeilanlega Neró. Báðir eru sakaðir um að hafa látið reka á reiðanum meðan allt var í volli.