

Illugi Jökulsson
Þegar Bandaríkjaforseti veiktist af spænsku veikinni
            
            Woodrow Wilson Bandaríkjaforseti var svo veikur 1919 að hann var farinn að sjá ofsjónir og hélt að hann væri umkringdur frönskum njósnurum. En áttu veikindi hans sinn þátt í valdatöku Adolfs Hitlers í Þýskalandi 14 árum síðar?
        










