FlækjusaganIllugi JökulssonDýrasta bók í heimi: 1,4 milljarður fyrir Shakespeare Eintak af frumútgáfu af leikritum Shakespeares var að seljast fyrir metfé á uppboði í New York. Uppboðið tók sex mínútur.
FlækjusaganIllugi JökulssonÞegar Bandaríkjaforseti veiktist af spænsku veikinni Woodrow Wilson Bandaríkjaforseti var svo veikur 1919 að hann var farinn að sjá ofsjónir og hélt að hann væri umkringdur frönskum njósnurum. En áttu veikindi hans sinn þátt í valdatöku Adolfs Hitlers í Þýskalandi 14 árum síðar?
Flækjusagan„Go Away, Red Star!“ Fyrir réttri öld var Rauði herinn að knésetja afkomendur hinna stoltu Mongóla í Mið-Asíu. Sumir muna þá atburði betur en aðrir, eins og Illugi Jökulsson leiðir í ljós.
FlækjusaganViðteknum sannindum kollvarpað: Hundar eru ekki komnir af úlfum Genarannsóknir síðustu ára hafa sýnt fram á að hundar eru ekki „tamdir úlfar“ heldur eiga hundar og úlfar sameiginlega formóður sem nú er útdauð
FlækjusaganKraftaverkið við Vislu Rauði herinn virtist þess albúinn að kremja frjálst Pólland í ágúst 1920. Pólverinn Felix Dsersinskí beið eftir að hefja „sverð byltingarinnar“ á loft yfir löndum sínum. En Józef Piłsudski leiðtogi Pólverja var ekki búinn að gefast upp.
FlækjusaganIllugi JökulssonHeyra skriðdrekar brátt sögunni til? Á Bretlandi standa nú yfir heitar umræður um hvort réttlætanlegt sé að verja miklum fjárupphæðum til að endurnýja úreltan skriðdrekaflota þessa fyrrum stórveldis.
FlækjusaganIllugi JökulssonMaðurinn sem hvarf: Óþekkt manntegund hélt velli í meira en milljón ár Saga mannsins verður sífellt flóknari og dularfyllri. Og ekki að furða því sífellt fjölgar manntegundum.
FlækjusaganIllugi JökulssonÓtrúlegur líkfundur í yfirgefinni franskri villu: Maður myrtur og lá svo ósnertur í 30 ár Í byrjun árs keypti franskur auðjöfur niðurnídda höll í einu fínasta hverfi Parísar á 5,6 milljarða íslenskra króna. Í kjallaranum leyndist lík.
FlækjusaganIllugi JökulssonНа Запад! Í vestur! Í sumarbyrjun 1920 virtist hið nýja pólska ríki standa með pálmann í höndunum gagnvart hinum Rauða her kommúnistastjórnarinnar í Rússlandi. En skjótt skipast veður í lofti og allt í einu var tilveru Póllands enn á ný ógnað.
FlækjusaganIllugi JökulssonKrúnunýlendan Kenía: „The master race“ eignast jörð í Afríku Við lok síðari heimsstyrjaldar gafst Bretum tækifæri til að vinda ofan af kúgun og misrétti nýlendustefnu sinnar. En í Keníu tóku þeir þveröfugan pól í hæðina, sem endaði með grimmilegri uppreisn rúmum 20 árum síðar.
FlækjusaganIllugi Jökulsson„Þeir selja póstkort af hengingunni“ Bandaríkjamenn reyna nú að átta sig á að svört líf skipti máli, ekki síður en hvít. Ekki drógu þeir réttan lærdóm af skelfingu sem átti sér stað í borginni Duluth fyrir einni öld.
FlækjusaganIllugi JökulssonGekk eldgos í Alaska af rómverska lýðveldinu dauðu? Vísindamenn hafa í dag kynnt niðurstöður um mikið eldgos í fjallinu Okmok í Alaska árið 43 fyrir Krist. Ekkert vafamál virðist vera að gosaska frá fjallinu hafi valdið hungursneyð og harðindum við Miðjarðarhaf. En hrundi lýðveldið í Róm þess vegna?
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.