FlækjusaganIllugi JökulssonZorro kóngur og Pollyanna drottning Skærustu stjörnur þöglu myndanna í Bandaríkjunum skinu skært árið 1920 en engar þó skærar en Douglas Fairbanks og Mary Pickford.
FlækjusaganIllugi JökulssonÞegar byltingunni lauk í for og blóði Hingað til hefur Illugi Jökulsson rifjað upp í þessari þáttaröð um atburði ársins 1920 borgarastríðið í Rússlandi, uppgang Hitlers í nasistaflokknum þýska, glæpaöldu vegna bannáranna í Bandaríkjunum, réttarhöld gegn anarkistum vestanhafs og kvikmyndagerð á þvísa ári. En nú er röðin komin að Mexíkó.
FlækjusaganIllugi Jökulsson„Vaknaðu, Saladín! Við erum komnir!“ Síðari hluta apríl 1920 var haldin ráðstefna í ítalska bænum San Remo þar sem nokkrir vestrænir herramenn hlutuðust til um landamæri og landaskipun í Mið-Austurlöndum, náttúrlega án þess að spyrja íbúa sjálfa. Hinir vestrænu leiðtogar litu sumir að því er virðist á þetta sem framhald krossferðanna.
FlækjusaganIllugi JökulssonSacco og Vanzetti: Morðingjar eða fórnarlömb? Illugi Jökulsson heldur áfram að rifja upp atburði fyrir réttri öld og nú segir af frægu morðmáli sem vakti gríðarlega athygi í Bandaríkjunum og varð þungamiðja í miklum pólitískum deilum. Halldór Laxness var meðal þeirra sem mótmæltu örlögum tveggja ítalskra stjórnleysingja.
FlækjusaganIllugi JökulssonBurt með kónginn! Danir hafa aldrei komist nær því að afskaffa kónginn en um páskana fyrir réttri öld þegar Kristján 10. var sakaður um valdaránstilraun.
FlækjusaganIllugi JökulssonMartröðin í myndinni Kvikmyndin Skápur doktors Caligaris er viðurkennd sem eitt helsta snilldarverk kvikmyndasögunnar. Hún hefði getað beint kvikmyndasögunni inn á braut expressjónisma að útliti og sviðsmynd, en það fór á annan veg.
FlækjusaganIllugi Jökulsson„Flengjum þá! Hengjum þá!“ Fyrir 100 árum - Rétt öld er nú liðin frá frægum og alræmdum fundi á krá í München þar sem Adolf Hitler kom í fyrsta sinn fram sem talsmaður og leiðtogi í nýjum flokki, Nasistaflokknum þýska.
FlækjusaganIllugi JökulssonVildu hvorki vera þrælar Rússa né Þjóðverja Eystrasaltslöndin Eistland, Lettland og Litháen notuðu eins og fleiri lönd (til dæmis Finnland) tækifærið þegar Rússland var í greipum borgarastyrjaldar til að lýsa yfir sjálfstæði. En það kostaði mikið stríð.
FlækjusaganIllugi JökulssonHeill her lögbrjóta Hundrað ár eru liðin frá því lög sem bönnuðu áfengi tóku gildi í Bandaríkjunum. Ætlunin var að draga úr drykkju, glæpum og félagslegum hörmungum. Það mistókst – illilega.
FlækjusaganIllugi JökulssonSamfarir kóngs og drottningar Þegar Austurríkiskeisarinn Jósef II tók að sér kynlífsfræðslu fyrir Maríu Antonettu systur sína og Loðvík XVI eiginmann hennar
FlækjusaganIllugi Jökulsson„Siðferðilegt drep“ Ein öld er liðin frá því að úrslit réðust í borgarastyrjöldinni í Rússlandi, einum örlagaríkasta viðburði 20. aldar. Alexander Koltsjak virtist á tímabili þess albúinn að sigrast á kommúnistastjórn Leníns en það fór á annan veg og örlög Koltsjaks urðu hörmuleg.
FlækjusaganIllugi JökulssonÍ dag var mesta fárviðri í Reykjavík fyrir 78 árum Ofsaveður sem skall á suðvesturlandi 15. janúar 1942 var í Reykjavík á við þriðja stigs fellibyl.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.