

Illugi Jökulsson
Myndin af manninum flækist enn
Homo erectus átti að vera útdauður fyrir 400.000 árum. En nýjar rannsóknir benda nú til að fyrir aðeins 100.000 hafi hann verið í fullu fjöri á Jövu, löngu eftir að homo sapiens kom fram á sjónarsviðið.