FlækjusaganIllugi JökulssonÍ dag var mesta fárviðri í Reykjavík fyrir 78 árum Ofsaveður sem skall á suðvesturlandi 15. janúar 1942 var í Reykjavík á við þriðja stigs fellibyl.
FlækjusaganIllugi JökulssonÍ dag ákærði Émile Zola franska ríkið í Dreyfus-málinu Þann 13. janúar 1898 birti franska blaðið L'Aurore á forsíðu opið bréf til forseta Frakklands þar rithöfundurinn Zola fordæmdi málsmeðferð þá sem herforinginn Alfred Dreyfus hafði sætt eftir að hafa verið ákærður fyrir njósnir fyrir Þjóðverja.
FlækjusaganIllugi JökulssonÍ dag var teningum kastað við Rubicon Þann 10. janúar árið 49 fyrir upphaf tímatals okkar hélt Julius Caesar á vit örlaga sinna þegar hann skoraði Gnaeus Pompeius og rómverska öldungaráðið á hólm með því að halda með hersveit sína yfir fljótið Rubicon
FlækjusaganIllugi Jökulsson„Ég giftist ekki þessu svínstrýni!“ Af hverju er breska konungsættin þýsk? Það kemur í ljós hér þar sem við sögu koma drottning í stofufangelsi, myrtur sænskur greifi, prins með „þykka skurn“ um heilann og sitthvað fleira.
FlækjusaganIllugi JökulssonMyndin af manninum flækist enn Homo erectus átti að vera útdauður fyrir 400.000 árum. En nýjar rannsóknir benda nú til að fyrir aðeins 100.000 hafi hann verið í fullu fjöri á Jövu, löngu eftir að homo sapiens kom fram á sjónarsviðið.
FlækjusaganIllugi JökulssonAð mennta prinsessur og temja refi Hve lengi ætla breskir skattgreiðendur að láta sér lynda að hafa útvatnaða þýska fjölskyldu á ofurlaunum við að opna blómasýningar? En af hverju er breska konungsslektið annars þýskt?
FlækjusaganIllugi JökulssonIlmhöfnin logar Nafnið Hong Kong mun þýða „Ilmhöfn“. Hér má lesa um ástæður þessa og ýmislegt annað úr gamalli sögu Hong Kong, sem logar nú af átökum íbúa og stjórnvalda.
FlækjusaganIllugi JökulssonNýjar og óvæntar fréttir: Sungið og drukkið í Perú fyrir 5.500 árum! Lengi hefur verið talið að menningarríki hafi ekki risið í Ameríku fyrr en löngu á eftir menningarríkjum gamla heimsins. Það virðist nú vera alrangt.
FlækjusaganIllugi JökulssonHefði Rómaveldi getað tórt undir ægishjálmi Húna? Atli Húnakóngur dó á sinni brúðkaupsnótt árið 453. Lengst af hafa menn talið að ótímabær dauði Atla hafi bjargað Rómaveldi og gott ef ekki vestrænni siðmenningu frá hruni, þótt Rómaveldi stæði reyndar aðeins í rúm 20 ár eftir dauða hans. En nú er á kreiki sú kenning að ef Atli hefði lifað hefði Rómaveldi þvert á móti haldið velli. Og saga Evrópu hefði altént orðið allt öðruvísi.
FlækjusaganIllugi JökulssonEf Húnakóngur hefði ekki fengið blóðnasir Atli Húnakóngur var kallaður „reiði guðs“, svo blóðþyrstur var hann. Hinn kæni austræni villimaður ríkti yfir stjórnlausum grimmlyndum her, sem var þess albúinn að rífa niður Rómaveldi, ræna og rupla og nauðga og drepa og kveða algóðan Krist í kútinn. En þá dó hann af blóðnösum eftir að hafa gengið fram af sér á brúðkaupsnótt með lostafullri snót, og Evrópu var bjargað! Eða hvað? Var sagan ekki örugglega svona?
FlækjusaganIllugi JökulssonHver er Nancy Pelosi? Verður hún Bandaríkjaforseti? Ef svo fer að Donald Trump og Mike Pence verða báðir sviptir embættum sínum verður Nancy Pelosi forseti Bandaríkjanna. En hvaða manneskja er það?
FlækjusaganIllugi JökulssonFundu Úkraínumenn upp lýðræðið? Illugi Jökulsson segir frá merkilegum ályktunum sem vísindamenn hafa dregið af fornleifauppgreftri nálægt Kænugarði, höfuðborg Úkraínu
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.