FlækjusaganIllugi Jökulsson„Námurnar tökum við allavega“ Var farið voðalega illa með Þjóðverja eftir fyrri heimsstyrjöldina? Hvernig hefðu þeir sjálfir skipulagt heiminn ef þeir hefðu unnið?
FlækjusaganIllugi JökulssonFíflagangur á hafinu Vopnakapphlaup eru yfirleitt tilgangslaust og bara skaðleg fyrir alla, þegar upp er staðið. Fá dæmi eru til um ámóta fíflalegt vopnakapphlaup og herskipasmíð Suður-Ameríkulanda í byrjun 20. aldar.
FlækjusaganIllugi JökulssonKona fer í stríð Ekki var algengt í sögu Rómaveldis að kona kveddi út soldáta í tugþúsunda tali til að berjast til æðstu valda. Reyndar er aðeins eitt dæmi til um slíkt í þúsund ára sögu ríkisins. Hér er niðurlag sögunnar um Fúlvíu sem virtist um tíma þess albúin að knésetja Ágústus, fyrsta Rómarkeisarann.
FlækjusaganIllugi JökulssonKonan sem vildi verða Rómarkeisari Rómaveldi var feðraveldið uppmálað. Í þúsund ára sögu þess, sem einkenndist af sífelldum hernaði, er aðeins vitað um eina konu sem stýrði her og virtist hafa metnað til að verða hæstráðandi í ríkinu. Það var Fúlvía.
FlækjusaganIllugi JökulssonMá leiðrétta Faðirvorið? Frans páfi hefur látið það boð út ganga að orðin: „Eigi leið þú oss í freistni“ í bæninni, sem Jesúa frá Nasaret kenndi lærisveinum sínum, séu þýðingarvilla. En er það svo?
FlækjusaganIllugi JökulssonÓsigur verður glæstur sigur Persa vantaði sárlega sagnaritara. Jafnvel sigrar þeirra urðu að ósigrum í ritum Grikkja.
FlækjusaganIllugi JökulssonHinn dularfulli uppruni hesta: „Draugar“ frá Íberíu og Síberíu Viðamesta DNA-rannsókn sem gerð hefur verið á annarri dýrategund en mönnum hefur kollvarpað flestu því sem við töldum okkur vita um uppruna hesta. Og um leið leitt í ljós hætturnar við „hreinræktun“.
FlækjusaganIllugi Jökulsson„Mun ég þó seðja þig á blóði“ Haukarnir í Bandaríkjunum virðast ráðnir í að etja Donald Trump út í stríð gegn Íran eða hinni fornu Persíu. Það gæti endað eins og stríð Persa sjálfra gegn Massagetum, nema með Bandaríkjamenn í hlutverki Persa.
FlækjusaganIllugi JökulssonVeröldin svipt vitrum karlmanni? Þungunarrof hafa verið í umræðunni, eins og sagt er. En það er engin nýlunda. Þungunarrof hafa verið stunduð í þúsundir ára og skoðanir hafa verið skiptar.
FlækjusaganIllugi JökulssonÞegar Sveinn Björnsson vildi fálkaorðu handa tengdasyni Mussolinis Árið 1936 átti að veita nokkrum ítölskum embættismönnum fálkaorðuna. Sveinn Björnsson sendiherra Íslands í Kaupmannahöfn og síðar forseti Íslands stakk þá upp á því að Ciano greifi, utanríkisráðherra og tengdasonur einræðisherrans Mussolinis fengi líka orðu. Það gæti komið sér vel seinna.
FlækjusaganGerum Þýskaland máttugt á ný! Annar kafli úr þeirri skelfilegu sögu þegar Adolf Hitler náði alræðisvöldum í Þýskalandi af því Franz von Papen, Kurt von Schleicher og Paul von Hindenburg héldu að hinn fyrirlitlegi „austurríski liðþjálfi“ yrði lamb að leika sér við.
FlækjusaganIllugi JökulssonNý tegund af „risaljóni“ fannst í skúffu Fornleifafræðingar við þjóðminjasafnið í Keníu voru að skoða í skúffurnar sínar og rákust á safn fornra hýenubeina sem þar höfðu verið sett í geymslu fyrir 40 árum. En þegar þeir fundu vígtennur á stærð við banana rann upp fyrir þeim að eitthvað annað en hýena var þarna á ferð.
Áskrift hefur áhrif Heimildin er í dreifðu eignarhaldi og óháð hagsmunaaðilum. Áskrift styður tímafreka rannsóknarblaðamennsku. Ég vil fá áskrift Nei, takk Ertu nú þegar áskrifandi? Skráðu þig inn hér.